KKÍ og HSÍ gefa það bæði út að ekki verði spilað meira á árinu 2020 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2020 15:08 Olís deild karla verður í fríi til 20. janúar vegna HM í næsta mánuði. Vísir/Vilhelm Það verða ekki spilaðir fleiri leikir í Domino´s deildunum í körfubolta eða Olís deildunum í handbolta á árinu 2020 en þær hafa allar legið í dvala síðan í byrjun október. Handknattleikssamband Íslands og Körfuboltasamband Íslands hafa brugðist við ákvörðun heilbrigðisráðherra í dag með því að gefa það út að ekki verði spilað meira á árinu 2020. Heilbrigðisráðherra framlengdi sóttvarnarreglur sem þýðir að það verður æfinga- og keppnisbann á sextán ára og eldri hér á landi til 9. desember hið minnsta. Vonir hjá báðum samböndum standa til að keppni geti hafist snemma í janúar, en framhaldið ræðst algjörlega af stöðu faraldursins og þeim takmörkunum sem gilda hverju sinni. Olís deild karla getur þó ekki hafist fyrr en í kringum 20. janúar vegna heimsmeistaramótsins í Egyptalandi í janúar en þar er íslenska landsliðið meðal þátttökuþjóða. Skrifstofur HSÍ og KKÍ vinna enn fremur að breyttu leikjadagatali sem starfsmenn sambandanna segja að verði kynnt félögunum seinna í desember. Tilkynning HSÍ: Í ljósi ákvörðunar heilbrigðisráðherra um framlengingu á sóttvarnarreglum er ljóst að áfram verður æfinga- og keppnisbann á 16 ára og eldri hér á landi til 9. desember hið minnsta. Það er því að ljóst að keppni í handknattleik getur ekki hafist fyrr en á nýju ári. Stefnt er að því að hefja keppni í byrjun janúar í öllum aldursflokkum og deildum að óbreyttu að Olís deild karla undanskilinni, en hún ætti að að geta hafið upp úr 20. janúar. Skrifstofa HSÍ vinnur nú að nýrri uppröðun leikja í deildunum og verður nýtt leikjaplan kynnt félögunum í desember. Tilkynning KKÍ: Í ljósi ákvörðunar heilbrigðisráðherra um framlengingu sóttvarnarráðstafana til 9. desember er öruggt að ekki verður keppt frekar í körfubolta 2020. Vonir standa til að keppni geti hafist snemma í janúar, en framhaldið ræðst algjörlega af stöðu faraldursins og þeim takmörkunum sem gilda hverju sinni. Skrifstofa KKÍ vinnur að breyttu leikjadagatali, sem verður kynnt félögunum seinna í desember. Að venju eru starfsmenn KKÍ alltaf til viðtals um stöðuna. Í ljósi ákvörðunnar heilbrigðisráðherra um framlengingu á sóttvarnarreglum er ljóst að áfram verður æfinga- og...Posted by HSÍ - Handknattleikssamband Íslands on Þriðjudagur, 1. desember 2020 Olís-deild karla Olís-deild kvenna Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands og Körfuboltasamband Íslands hafa brugðist við ákvörðun heilbrigðisráðherra í dag með því að gefa það út að ekki verði spilað meira á árinu 2020. Heilbrigðisráðherra framlengdi sóttvarnarreglur sem þýðir að það verður æfinga- og keppnisbann á sextán ára og eldri hér á landi til 9. desember hið minnsta. Vonir hjá báðum samböndum standa til að keppni geti hafist snemma í janúar, en framhaldið ræðst algjörlega af stöðu faraldursins og þeim takmörkunum sem gilda hverju sinni. Olís deild karla getur þó ekki hafist fyrr en í kringum 20. janúar vegna heimsmeistaramótsins í Egyptalandi í janúar en þar er íslenska landsliðið meðal þátttökuþjóða. Skrifstofur HSÍ og KKÍ vinna enn fremur að breyttu leikjadagatali sem starfsmenn sambandanna segja að verði kynnt félögunum seinna í desember. Tilkynning HSÍ: Í ljósi ákvörðunar heilbrigðisráðherra um framlengingu á sóttvarnarreglum er ljóst að áfram verður æfinga- og keppnisbann á 16 ára og eldri hér á landi til 9. desember hið minnsta. Það er því að ljóst að keppni í handknattleik getur ekki hafist fyrr en á nýju ári. Stefnt er að því að hefja keppni í byrjun janúar í öllum aldursflokkum og deildum að óbreyttu að Olís deild karla undanskilinni, en hún ætti að að geta hafið upp úr 20. janúar. Skrifstofa HSÍ vinnur nú að nýrri uppröðun leikja í deildunum og verður nýtt leikjaplan kynnt félögunum í desember. Tilkynning KKÍ: Í ljósi ákvörðunar heilbrigðisráðherra um framlengingu sóttvarnarráðstafana til 9. desember er öruggt að ekki verður keppt frekar í körfubolta 2020. Vonir standa til að keppni geti hafist snemma í janúar, en framhaldið ræðst algjörlega af stöðu faraldursins og þeim takmörkunum sem gilda hverju sinni. Skrifstofa KKÍ vinnur að breyttu leikjadagatali, sem verður kynnt félögunum seinna í desember. Að venju eru starfsmenn KKÍ alltaf til viðtals um stöðuna. Í ljósi ákvörðunnar heilbrigðisráðherra um framlengingu á sóttvarnarreglum er ljóst að áfram verður æfinga- og...Posted by HSÍ - Handknattleikssamband Íslands on Þriðjudagur, 1. desember 2020
Tilkynning HSÍ: Í ljósi ákvörðunar heilbrigðisráðherra um framlengingu á sóttvarnarreglum er ljóst að áfram verður æfinga- og keppnisbann á 16 ára og eldri hér á landi til 9. desember hið minnsta. Það er því að ljóst að keppni í handknattleik getur ekki hafist fyrr en á nýju ári. Stefnt er að því að hefja keppni í byrjun janúar í öllum aldursflokkum og deildum að óbreyttu að Olís deild karla undanskilinni, en hún ætti að að geta hafið upp úr 20. janúar. Skrifstofa HSÍ vinnur nú að nýrri uppröðun leikja í deildunum og verður nýtt leikjaplan kynnt félögunum í desember.
Tilkynning KKÍ: Í ljósi ákvörðunar heilbrigðisráðherra um framlengingu sóttvarnarráðstafana til 9. desember er öruggt að ekki verður keppt frekar í körfubolta 2020. Vonir standa til að keppni geti hafist snemma í janúar, en framhaldið ræðst algjörlega af stöðu faraldursins og þeim takmörkunum sem gilda hverju sinni. Skrifstofa KKÍ vinnur að breyttu leikjadagatali, sem verður kynnt félögunum seinna í desember. Að venju eru starfsmenn KKÍ alltaf til viðtals um stöðuna.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn