„Það sem hefur verið leiðinlegast í þessu öllu hafa verið átökin á milli liðanna“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2020 07:00 Hjörvar Hafliðason hrósaði KSÍ fyrir það hvernig sambandið kom deildarkeppnunum aftur á laggirnar en Þorkell Máni Pétursson hefði viljað sjá skýrari svör frá KSÍ í upphafi. Hjörvar og Þorkell Máni voru í settinu hjá Guðmundi Benediktssyni á fimmtudagskvöldið þar sem þeir fóru yfir víðan völl; þar á meðal ákvörðun KSÍ að halda áfram með deildarkeppnir meistaraflokka. „Ég er mjög sáttur við stjórn KSÍ. Að menn hafi leitað lausna við að klára mótið. Að þeir séu búnir að teikna upp þessa sviðsmynd að klára þetta mót með þessum hætti,“ sagði Hjörvar. „Mér finnst það skipta miklu máli að mótið sé klárað og ég er hæst ánægður með það.“ Máni segist ekki ósáttur en segir að það hafi margt mátt betur fara. „Ég er ekki ósáttur við stjórn KSÍ en ég fer ekkert ofan af því að mér hefði fundist að það hefði þurft að vera skýrt strax frá upphafi. Að menn hafi ekki þurft að fara í neinar vangaveltur um eitt né neitt.“ „Fyrir mér var þetta ofboðslega skýrt,“ bætti Hjörvar við áður en Máni tók aftur við boltanum. „Það sem hefur verið leiðinlegast í þessu hafa verið átökin milli liðanna. Það var einhver sem sagði að við þorum ekki að koma og spila leiki. Allir sem vildu ekki klára mótið höfðu vanalega einhverjum hagsmunum að gæta, í flestum tilvikum. Allir sem vildu klára mótið höfðu einnig hagsmuna að gæta.“ Umræðuna í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max Stúkan - Umræða í lok þáttar Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Hjörvar Hafliðason hrósaði KSÍ fyrir það hvernig sambandið kom deildarkeppnunum aftur á laggirnar en Þorkell Máni Pétursson hefði viljað sjá skýrari svör frá KSÍ í upphafi. Hjörvar og Þorkell Máni voru í settinu hjá Guðmundi Benediktssyni á fimmtudagskvöldið þar sem þeir fóru yfir víðan völl; þar á meðal ákvörðun KSÍ að halda áfram með deildarkeppnir meistaraflokka. „Ég er mjög sáttur við stjórn KSÍ. Að menn hafi leitað lausna við að klára mótið. Að þeir séu búnir að teikna upp þessa sviðsmynd að klára þetta mót með þessum hætti,“ sagði Hjörvar. „Mér finnst það skipta miklu máli að mótið sé klárað og ég er hæst ánægður með það.“ Máni segist ekki ósáttur en segir að það hafi margt mátt betur fara. „Ég er ekki ósáttur við stjórn KSÍ en ég fer ekkert ofan af því að mér hefði fundist að það hefði þurft að vera skýrt strax frá upphafi. Að menn hafi ekki þurft að fara í neinar vangaveltur um eitt né neitt.“ „Fyrir mér var þetta ofboðslega skýrt,“ bætti Hjörvar við áður en Máni tók aftur við boltanum. „Það sem hefur verið leiðinlegast í þessu hafa verið átökin milli liðanna. Það var einhver sem sagði að við þorum ekki að koma og spila leiki. Allir sem vildu ekki klára mótið höfðu vanalega einhverjum hagsmunum að gæta, í flestum tilvikum. Allir sem vildu klára mótið höfðu einnig hagsmuna að gæta.“ Umræðuna í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max Stúkan - Umræða í lok þáttar
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann