Svona var lokadagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2020 22:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir verður vonandi brosandi eftir lokadaginn. Skjámynd/Youtube Nýir heimsmeistarar í CrossFit verða krýndir í dag eftir þrjá daga af rosalega krefjandi keppni milli fimm bestu karla og fimm bestu kvenna í CrossFit heiminum í dag. Ísland á sinn fulltrúa í keppninni því Katrín Tanja Davíðsdóttir keppir um heimsmeistaratitilinn við þær Tiu-Clair Toomey, Brooke Wells Haley Adams og Kari Pearce. Toomey hefur unnið heimsmeistaratitilinn undanfarin þrjú ár. Hjá körlunum keppir heimsmeistarinn Mat Fraser við þá Noah Ohlsen, Justin Medeiros, Samuel Kwant og Jeffrey Adler. Tíu fyrstu greinarnar eru að baki og fram undan er lokaspretturinn þar sem úrslitin ráðast. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í öðru sæti fyrir síðustu tvær greinarnar en Tia-Clair Toomey hefur verið í sérflokki og á heimsmeistaratitilinn vísan, Hér fyrir neðan má sjá útsendingu frá greinum lokadagsins sem var streymt á Youtube síðu heimsleikanna í CrossFit. watch on YouTube watch on YouTube watch on YouTube Sá keppandi sem vinnur hverja grein fær 100 stig, annað sætið fær 75 stig, þriðja sætið fær 55 stig, fjórða sætið fær 35 stig og síðasta sætið fær 15 stig. Þú þarft hins vegar að klára greinna til að fá stig því annars færðu 0 stig. Hér fyrir neðan má sjá greinarnar sem verða á þessum lokadegi heimsleikanna. View this post on Instagram Let's go for a Swim 'N' Stuff at 10 a.m. PT / 1 p.m. ET / 5 p.m. GMT Watch Event 10, presented by @purespectrumhemp live at Games.CrossFit.com. Link in bio. #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #Sports #swimming #swim #CrossFitTraining @crossfittraining A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 25, 2020 at 8:51am PDT View this post on Instagram 2020 Reebok CrossFit Games Event 11, presented by @Whoop When was the last time you did sprints in a workout? Who are your picks to win the first 100-yard sprint? Final five men: @mathewfras @nohlsen @justin_medeiros34 @samuelkwant @adlerjeff @marzmedia Final five women: @tiaclair1 @brookewellss @haleyadamssss @katrintanja @karipearcecrossfit Every event of the final stage will stream live across Pluto TV, games.crossfit.com, and CrossFit s Facebook and YouTube channels. Coverage begins Oct. 23. Learn more through the link in bio. #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #CrossFitTraining #Sports #Workout #Sprint #FittestonEarth A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 21, 2020 at 8:00am PDT View this post on Instagram Atalanta. The final event for the 2020 @crossfitgames. Will be the most difficult final of any Games, if not the most difficult event, to date. #crossfitgames #crossfit. Any guesses? A post shared by @ thedavecastro on Oct 20, 2020 at 6:55pm PDT CrossFit Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Sjá meira
Nýir heimsmeistarar í CrossFit verða krýndir í dag eftir þrjá daga af rosalega krefjandi keppni milli fimm bestu karla og fimm bestu kvenna í CrossFit heiminum í dag. Ísland á sinn fulltrúa í keppninni því Katrín Tanja Davíðsdóttir keppir um heimsmeistaratitilinn við þær Tiu-Clair Toomey, Brooke Wells Haley Adams og Kari Pearce. Toomey hefur unnið heimsmeistaratitilinn undanfarin þrjú ár. Hjá körlunum keppir heimsmeistarinn Mat Fraser við þá Noah Ohlsen, Justin Medeiros, Samuel Kwant og Jeffrey Adler. Tíu fyrstu greinarnar eru að baki og fram undan er lokaspretturinn þar sem úrslitin ráðast. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í öðru sæti fyrir síðustu tvær greinarnar en Tia-Clair Toomey hefur verið í sérflokki og á heimsmeistaratitilinn vísan, Hér fyrir neðan má sjá útsendingu frá greinum lokadagsins sem var streymt á Youtube síðu heimsleikanna í CrossFit. watch on YouTube watch on YouTube watch on YouTube Sá keppandi sem vinnur hverja grein fær 100 stig, annað sætið fær 75 stig, þriðja sætið fær 55 stig, fjórða sætið fær 35 stig og síðasta sætið fær 15 stig. Þú þarft hins vegar að klára greinna til að fá stig því annars færðu 0 stig. Hér fyrir neðan má sjá greinarnar sem verða á þessum lokadegi heimsleikanna. View this post on Instagram Let's go for a Swim 'N' Stuff at 10 a.m. PT / 1 p.m. ET / 5 p.m. GMT Watch Event 10, presented by @purespectrumhemp live at Games.CrossFit.com. Link in bio. #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #Sports #swimming #swim #CrossFitTraining @crossfittraining A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 25, 2020 at 8:51am PDT View this post on Instagram 2020 Reebok CrossFit Games Event 11, presented by @Whoop When was the last time you did sprints in a workout? Who are your picks to win the first 100-yard sprint? Final five men: @mathewfras @nohlsen @justin_medeiros34 @samuelkwant @adlerjeff @marzmedia Final five women: @tiaclair1 @brookewellss @haleyadamssss @katrintanja @karipearcecrossfit Every event of the final stage will stream live across Pluto TV, games.crossfit.com, and CrossFit s Facebook and YouTube channels. Coverage begins Oct. 23. Learn more through the link in bio. #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #CrossFitTraining #Sports #Workout #Sprint #FittestonEarth A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 21, 2020 at 8:00am PDT View this post on Instagram Atalanta. The final event for the 2020 @crossfitgames. Will be the most difficult final of any Games, if not the most difficult event, to date. #crossfitgames #crossfit. Any guesses? A post shared by @ thedavecastro on Oct 20, 2020 at 6:55pm PDT
CrossFit Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Sjá meira