Setti nýtt Íslandsmet í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. október 2020 17:00 Hlynur hljóp á nýju Íslandsmeti í dag. FRÍ Hlynur Andrésson setti nýtt Íslandsmet í hálfu maraþoni er hann tók þátt á heimsmeistaramótinu í Gdynia í Póllandi í dag. Hlynur gerði sér lítið fyrir og kom í mark á 1:02:48 klukkustundum í hlaupi dagsins. Bætti hann þar með Íslandsmet Kára Steins Karlssonar um rúmar tvær mínútur. Met Kára Steins hafði staðið frá árinu 2015. Kári setti metið á sínum tíma í Berlín í Þýskalandi. Alls tóku 117 keppendur þátt í dag. Hlynur, sem hefur aðallega einbeitt sér að styttri vegalengdum, hafnaði í 52. sæti. Hlynur á fjölda Íslandsmeta í 1500 metra til 10.000 metra hlaupum. Nú virðist bara spurning hvort Hlynur reyni að tækla heilt maraþon. Arnar Pétursson var einnig meðal keppenda í dag en honum tókst ekki að klára hlaupið að þessu sinni. Frjálsar íþróttir Hlaup Tengdar fréttir Andrea bætti sinn besta árangur í Póllandi Andrea Kolbeinsdóttir bætti sinn besta árangur er hún hljóp á HM í hálfu maraþoni sem fram fór í Póllandi í dag. 17. október 2020 13:00 Fjórir Íslendingar komnir til Póllands til að keppa á HM í hálfu maraþoni Ísland er með sitt sterkasta lið á eina alþjóðlega móti ársins á vegum World Athletics á þessu ári. 16. október 2020 16:31 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sjá meira
Hlynur Andrésson setti nýtt Íslandsmet í hálfu maraþoni er hann tók þátt á heimsmeistaramótinu í Gdynia í Póllandi í dag. Hlynur gerði sér lítið fyrir og kom í mark á 1:02:48 klukkustundum í hlaupi dagsins. Bætti hann þar með Íslandsmet Kára Steins Karlssonar um rúmar tvær mínútur. Met Kára Steins hafði staðið frá árinu 2015. Kári setti metið á sínum tíma í Berlín í Þýskalandi. Alls tóku 117 keppendur þátt í dag. Hlynur, sem hefur aðallega einbeitt sér að styttri vegalengdum, hafnaði í 52. sæti. Hlynur á fjölda Íslandsmeta í 1500 metra til 10.000 metra hlaupum. Nú virðist bara spurning hvort Hlynur reyni að tækla heilt maraþon. Arnar Pétursson var einnig meðal keppenda í dag en honum tókst ekki að klára hlaupið að þessu sinni.
Frjálsar íþróttir Hlaup Tengdar fréttir Andrea bætti sinn besta árangur í Póllandi Andrea Kolbeinsdóttir bætti sinn besta árangur er hún hljóp á HM í hálfu maraþoni sem fram fór í Póllandi í dag. 17. október 2020 13:00 Fjórir Íslendingar komnir til Póllands til að keppa á HM í hálfu maraþoni Ísland er með sitt sterkasta lið á eina alþjóðlega móti ársins á vegum World Athletics á þessu ári. 16. október 2020 16:31 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sjá meira
Andrea bætti sinn besta árangur í Póllandi Andrea Kolbeinsdóttir bætti sinn besta árangur er hún hljóp á HM í hálfu maraþoni sem fram fór í Póllandi í dag. 17. október 2020 13:00
Fjórir Íslendingar komnir til Póllands til að keppa á HM í hálfu maraþoni Ísland er með sitt sterkasta lið á eina alþjóðlega móti ársins á vegum World Athletics á þessu ári. 16. október 2020 16:31
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn