Dagskráin: Enska landsliðið mætir á Laugardalsvöll, Þjóðadeildin í fullum gangi og hádegisleikur í Pepsi Max Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2020 06:00 Gareth Southgate mætir með lærisveina sína á Laugardalsvöll í dag þar sem Ísland tekur á móti Englandi í Þjóðadeildinni í fótbolta. Vísir/Getty Íslenska landsliðið í knattspyrnu fær það enska í heimsókn á Laugardalsvelli í dag er liðin mætast í Þjóðadeildinni. Þá eru fleiri leikir í Þjóðadeildinni á dagskrá í dag sem og einn leikur í Pepsi Max deild karla. Við hefjum daginn á óvæntum hádegisleik í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Botnlið Fjölnis fær Breiðablik í heimsókn í Grafarvoginn. Hefst leikurinn klukkan 13:00 en Fjölnir á enn eftir að vinna leik í deildinni. Blikar eru á góðu skriði og stefna eflaust á sigur til að halda í við topplið Vals. Klukkan 15:00 hefst upphitun fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni. Leikurinn sjálfur hefst svo klukkan 16:00 og að leikslokum verður leikurinn krufinn til mergjar af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport. Í kjölfarið sýnum við leik Svíþjóðar og Frakklands í Þjóðadeildinni. Þá hitum við einnig upp fyrir komandi tímabil í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en mikið hefur gengið á undanfarnar vikur hjá toppliðum deildarinnar. Stöð 2 Sport 2 Frændur voru í Danmörku mæta Belgum klukkan 18:45 en útsending hefst tíu mínútum síðar. Eru þetta liðin tvö sem eru með Íslandi og Englandi í riðli í Þjóðadeildinni. Klukkan 20:45 verður svo farið yfir öll mörkin í leikjum dagsins í Þjóðadeildinni. Stöð 2 Sport 3 Meiri Þjóðadeildarveisla en leikur Portúgals og Króatíu er í beinni útsendingu klukkan 18:45. Hefst útsending tíu mínútum fyrr. Golfstöðin Tvær beintar útsendingar eru í dag. Frá 11:30 til 16:05 sýnum við beint frá Andalucia Meistaramótinu en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Frá 17:00 til 22:10 sýnum við frá Tour Meistaramótinu sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Þjóðadeild UEFA Golf Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri Sjá meira
Íslenska landsliðið í knattspyrnu fær það enska í heimsókn á Laugardalsvelli í dag er liðin mætast í Þjóðadeildinni. Þá eru fleiri leikir í Þjóðadeildinni á dagskrá í dag sem og einn leikur í Pepsi Max deild karla. Við hefjum daginn á óvæntum hádegisleik í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Botnlið Fjölnis fær Breiðablik í heimsókn í Grafarvoginn. Hefst leikurinn klukkan 13:00 en Fjölnir á enn eftir að vinna leik í deildinni. Blikar eru á góðu skriði og stefna eflaust á sigur til að halda í við topplið Vals. Klukkan 15:00 hefst upphitun fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni. Leikurinn sjálfur hefst svo klukkan 16:00 og að leikslokum verður leikurinn krufinn til mergjar af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport. Í kjölfarið sýnum við leik Svíþjóðar og Frakklands í Þjóðadeildinni. Þá hitum við einnig upp fyrir komandi tímabil í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en mikið hefur gengið á undanfarnar vikur hjá toppliðum deildarinnar. Stöð 2 Sport 2 Frændur voru í Danmörku mæta Belgum klukkan 18:45 en útsending hefst tíu mínútum síðar. Eru þetta liðin tvö sem eru með Íslandi og Englandi í riðli í Þjóðadeildinni. Klukkan 20:45 verður svo farið yfir öll mörkin í leikjum dagsins í Þjóðadeildinni. Stöð 2 Sport 3 Meiri Þjóðadeildarveisla en leikur Portúgals og Króatíu er í beinni útsendingu klukkan 18:45. Hefst útsending tíu mínútum fyrr. Golfstöðin Tvær beintar útsendingar eru í dag. Frá 11:30 til 16:05 sýnum við beint frá Andalucia Meistaramótinu en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Frá 17:00 til 22:10 sýnum við frá Tour Meistaramótinu sem er hluti af PGA-mótaröðinni.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Þjóðadeild UEFA Golf Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri Sjá meira