CrossFit stjarna féll á lyfjaprófi og vitnaði í Tupac og Conor McGregor Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2020 08:00 Lefteris Theofanidis féll á lyfjaprófi sem var tekið 12. desember síðastliðinn. Mynd/Instagram/theodesmo Einn af efstu mönnunum í „The Open“ hluti heimsleikanna í CrossFit féll á lyfjaprófi á CrossFit mótinu í Dúbaí í desember en hann náði þriðja sætinu á „The Open“ í ár. Um er að ræða Grikkjann Lefteris Theofanidis en ekki hefur verið gert opinbert hvaða ólöglegu lyf eða stera hann notaði. Theofanidis hefur áfrýjað og málið er enn í því ferli. Lefteris Theofanidis hafði unnið sér inn þátttökurétt á heimsleikunum í haust en verður nú væntanlega í banni á þeim. CrossFit samtökin ætla þó að bíða með refsinguna þangað til brot Theofanidis verður staðfest. Björgvin Karl Guðmundsson varð í fjórða sæti á „The Open“ eða í næsta sæti á eftir Lefteris Theofanidis. Það verður að telja líklegt að okkar maður hoppi nú upp í þriðja sætið. View this post on Instagram Via games.crossfit.com January 29, 2020 Lefteris Theofanidis is in breach of the CrossFit Drug Testing Policy. Lefteris Theofandis, third-ranked individual in the 2020 Reebok CrossFit Games Open - tested positive for substances prohibited in CrossFit competition. The test was administered on Dec. 12, 2019, at the Dubai CrossFit Championship. Theofanidis is appealing these results. Upon completion of the appeal process, CrossFit, Inc. will list the infraction and the sanction imposed. Review the Drug Policy for more information. A post shared by @ thedavecastro on Jan 29, 2020 at 10:07am PST Þetta er aðeins annað árið síðan landsmeistarar á „The Open“ fóru að vinna sér sæti á heimsleikunum en í fyrsta sinn sem meistar fellur á lyfjaprófi. Það er því ekki alveg ljóst hver tekur sæti hans. Viðbrögð Lefteris Theofanidis eftir að fréttist af broti hans hafa einnig vakið athygli. Í stað þessa að útskýra, afsaka eða verja stöðu sína þá hefur Lefteris Theofanidis farið aðra leið. Hann virðist ekki sjá eftir neinu ef marka má Instagram síðu hans. „Mér er skítsama,“ er haft eftir Lefteris Theofanidis í frétt Morning Chalk Up. Í sögum sínum hefur Lefteris Theofanidis meðal annars vitnað í menn eins og Tupac Shakur í gegnum lag hans „Only God Can Judge Me“ en hann hefur eftir fleiri stjörnum. Hann hefur einnig haft eftir Conor McGregor með því að lýsa því yfir að „ég vil biðja alls engann afsökunar“ eða „I would like to apologize to absolutely nobody.“ View this post on Instagram The chase is on... “I would like to apologize to absolutely nobody” Expect the bullshit, but never accept it. A post shared by Lefteris Theofanidis (@theodesmo) on Jan 29, 2020 at 12:07am PST CrossFit Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira
Einn af efstu mönnunum í „The Open“ hluti heimsleikanna í CrossFit féll á lyfjaprófi á CrossFit mótinu í Dúbaí í desember en hann náði þriðja sætinu á „The Open“ í ár. Um er að ræða Grikkjann Lefteris Theofanidis en ekki hefur verið gert opinbert hvaða ólöglegu lyf eða stera hann notaði. Theofanidis hefur áfrýjað og málið er enn í því ferli. Lefteris Theofanidis hafði unnið sér inn þátttökurétt á heimsleikunum í haust en verður nú væntanlega í banni á þeim. CrossFit samtökin ætla þó að bíða með refsinguna þangað til brot Theofanidis verður staðfest. Björgvin Karl Guðmundsson varð í fjórða sæti á „The Open“ eða í næsta sæti á eftir Lefteris Theofanidis. Það verður að telja líklegt að okkar maður hoppi nú upp í þriðja sætið. View this post on Instagram Via games.crossfit.com January 29, 2020 Lefteris Theofanidis is in breach of the CrossFit Drug Testing Policy. Lefteris Theofandis, third-ranked individual in the 2020 Reebok CrossFit Games Open - tested positive for substances prohibited in CrossFit competition. The test was administered on Dec. 12, 2019, at the Dubai CrossFit Championship. Theofanidis is appealing these results. Upon completion of the appeal process, CrossFit, Inc. will list the infraction and the sanction imposed. Review the Drug Policy for more information. A post shared by @ thedavecastro on Jan 29, 2020 at 10:07am PST Þetta er aðeins annað árið síðan landsmeistarar á „The Open“ fóru að vinna sér sæti á heimsleikunum en í fyrsta sinn sem meistar fellur á lyfjaprófi. Það er því ekki alveg ljóst hver tekur sæti hans. Viðbrögð Lefteris Theofanidis eftir að fréttist af broti hans hafa einnig vakið athygli. Í stað þessa að útskýra, afsaka eða verja stöðu sína þá hefur Lefteris Theofanidis farið aðra leið. Hann virðist ekki sjá eftir neinu ef marka má Instagram síðu hans. „Mér er skítsama,“ er haft eftir Lefteris Theofanidis í frétt Morning Chalk Up. Í sögum sínum hefur Lefteris Theofanidis meðal annars vitnað í menn eins og Tupac Shakur í gegnum lag hans „Only God Can Judge Me“ en hann hefur eftir fleiri stjörnum. Hann hefur einnig haft eftir Conor McGregor með því að lýsa því yfir að „ég vil biðja alls engann afsökunar“ eða „I would like to apologize to absolutely nobody.“ View this post on Instagram The chase is on... “I would like to apologize to absolutely nobody” Expect the bullshit, but never accept it. A post shared by Lefteris Theofanidis (@theodesmo) on Jan 29, 2020 at 12:07am PST
CrossFit Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira