Sportpakkinn: Kannski senda þeir manni tóninn og það er bara gott Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2020 17:00 Sigurbjörn Bárðarson var kosinn Íþróttamaður ársins 1993. Vísir/Sigurjón Sigurbjörn Bárðarson landsliðsþjálfari í hestaíþróttum valdi í dag 22 manna landsliðshóp. „Þetta er gífurlega flottur hópur,“ segir landsliðsþjálfarinn. Sigurbjörn vann á sínum tíma 13 heimsmeistaratitla og státar af 127 Íslandsmeistaratitlum. Eru þeir ekki spældir sem komast ekki í liðið? „Jú þeir naga á þröskuldinn með hnefann á lofti og telja sér misboðið að vera ekki í hópnum og það er hinn rétti andi. Kannski senda þeir manni tóninn og það er bara gott, það er keppnisskapið. Það eru margir sem eiga inngöngu inn í liðið, það er bara spurning hvernig gengið er á þeim tíma,“ sagði Sigurbjörn Bárðarson í samtali við Arnar Björnsson. Sigurbjörn er ánægður með árangurinn í fyrra. „Þetta var gífurlega góður árangur og besti árangur sem landsliðið hefur náð. Við vorum stolt með okkar lið á síðasta heimsmeistaramóti alveg til fyrirmyndar,“ sagði Sigurbjörn. Fyrsta stóra verkefni landsliðsins er Norðurlandamót og svo styttist í næsta heimsmeistaramót. „Heimsmeistaramótið er handan við hornið. Við höfum notað Norðurlandamótið til að sjá hver staðan er og bera okkur saman við Norðurlandaþjóðirnar. Við lítum á það mót sem forrétt. Við teflum ekki fram okkar sterkustu mönnum en reynum að gefa öðrum tækifæri,“ sagði Sigurbjörn. Hvernig er það með gamlan keppnismann, hvort er skemmtilegra að velja liðið eða að vera í liðinu? „Það var skemmtilegra að vera í liðinu ég var þar í langan tíma. Þetta eru fráhvarfseinkenni og minnka við að trappa sig niður og vera áfram með liðinu. Þannig að maður er í liðinu svona á ská,“ sagði Sigurbjörn. Það má sjá allt viðtal Arnars Björnssonar við hann hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Kannski senda þeir manni tóninn og það er bara gott Vísir/Sigurjón A-landsliðshópur LH 2020: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir, Hestamannafélaginu Herði Árni Björn Pálsson, Hestamannafélaginu Fáki Ásmundur Ernir Snorrason, Hestamannafélaginu Geysi Bergþór Eggertsson, Þýskalandi Guðmundur Björgvinsson, Hestamannafélaginu Geysi Gústaf Ásgeir Hinriksson, Hestamannafélaginu Fáki Hanna Rún Ingibergsdóttir, Hestamannafélaginu Sörla Haukur Tryggvason, Þýskalandi Helga Una Björnsdóttir, Hestamannafélaginu Þyt Hinrik Bragason, Hestamannafélaginu Fáki Hulda Gústafsdóttir, Hestamannafélaginu Fáki Jakob Svavar Sigurðsson, Hestamannafélaginu Dreyra Jóhann Skúlason, Danmörku Konráð Valur Sveinsson, Hestamannafélaginu FákiOlilAmble, Hestamannafélaginu Sleipni Ragnhildur Haraldsdóttir, Hestamannafélaginu Sleipni Siguroddur Pétursson, Hestamannafélaginu Snæfellingi Sigursteinn Sumarliðason, Hestamannafélaginu Sleipni Teitur Árnason, Hestamannafélaginu Fáki Viðar Ingólfsson, Hestamannafélaginu Fáki Þórarinn Eymundsson, Hestamannafélaginu Skagfirðingi Þórarinn Ragnarsson, Hestamannafélaginu Smára Hestar Sportpakkinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Meistarinn í krampakasti á Opna ástralska Kominn heim með ótrúlegt Íslandsmet: „Fann fyrir miklum létti“ Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Kenna rafveitustöð um meiðslamartröð liðsins Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum Sjá meira
Sigurbjörn Bárðarson landsliðsþjálfari í hestaíþróttum valdi í dag 22 manna landsliðshóp. „Þetta er gífurlega flottur hópur,“ segir landsliðsþjálfarinn. Sigurbjörn vann á sínum tíma 13 heimsmeistaratitla og státar af 127 Íslandsmeistaratitlum. Eru þeir ekki spældir sem komast ekki í liðið? „Jú þeir naga á þröskuldinn með hnefann á lofti og telja sér misboðið að vera ekki í hópnum og það er hinn rétti andi. Kannski senda þeir manni tóninn og það er bara gott, það er keppnisskapið. Það eru margir sem eiga inngöngu inn í liðið, það er bara spurning hvernig gengið er á þeim tíma,“ sagði Sigurbjörn Bárðarson í samtali við Arnar Björnsson. Sigurbjörn er ánægður með árangurinn í fyrra. „Þetta var gífurlega góður árangur og besti árangur sem landsliðið hefur náð. Við vorum stolt með okkar lið á síðasta heimsmeistaramóti alveg til fyrirmyndar,“ sagði Sigurbjörn. Fyrsta stóra verkefni landsliðsins er Norðurlandamót og svo styttist í næsta heimsmeistaramót. „Heimsmeistaramótið er handan við hornið. Við höfum notað Norðurlandamótið til að sjá hver staðan er og bera okkur saman við Norðurlandaþjóðirnar. Við lítum á það mót sem forrétt. Við teflum ekki fram okkar sterkustu mönnum en reynum að gefa öðrum tækifæri,“ sagði Sigurbjörn. Hvernig er það með gamlan keppnismann, hvort er skemmtilegra að velja liðið eða að vera í liðinu? „Það var skemmtilegra að vera í liðinu ég var þar í langan tíma. Þetta eru fráhvarfseinkenni og minnka við að trappa sig niður og vera áfram með liðinu. Þannig að maður er í liðinu svona á ská,“ sagði Sigurbjörn. Það má sjá allt viðtal Arnars Björnssonar við hann hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Kannski senda þeir manni tóninn og það er bara gott Vísir/Sigurjón A-landsliðshópur LH 2020: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir, Hestamannafélaginu Herði Árni Björn Pálsson, Hestamannafélaginu Fáki Ásmundur Ernir Snorrason, Hestamannafélaginu Geysi Bergþór Eggertsson, Þýskalandi Guðmundur Björgvinsson, Hestamannafélaginu Geysi Gústaf Ásgeir Hinriksson, Hestamannafélaginu Fáki Hanna Rún Ingibergsdóttir, Hestamannafélaginu Sörla Haukur Tryggvason, Þýskalandi Helga Una Björnsdóttir, Hestamannafélaginu Þyt Hinrik Bragason, Hestamannafélaginu Fáki Hulda Gústafsdóttir, Hestamannafélaginu Fáki Jakob Svavar Sigurðsson, Hestamannafélaginu Dreyra Jóhann Skúlason, Danmörku Konráð Valur Sveinsson, Hestamannafélaginu FákiOlilAmble, Hestamannafélaginu Sleipni Ragnhildur Haraldsdóttir, Hestamannafélaginu Sleipni Siguroddur Pétursson, Hestamannafélaginu Snæfellingi Sigursteinn Sumarliðason, Hestamannafélaginu Sleipni Teitur Árnason, Hestamannafélaginu Fáki Viðar Ingólfsson, Hestamannafélaginu Fáki Þórarinn Eymundsson, Hestamannafélaginu Skagfirðingi Þórarinn Ragnarsson, Hestamannafélaginu Smára
Hestar Sportpakkinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Meistarinn í krampakasti á Opna ástralska Kominn heim með ótrúlegt Íslandsmet: „Fann fyrir miklum létti“ Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Kenna rafveitustöð um meiðslamartröð liðsins Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum Sjá meira