Cerrone: Takk Conor fyrir að vilja berjast í veltivigt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. janúar 2020 20:15 Conor McGregor. vísir/epa Donald „Cowboy“ Cerrone segir að hann og Conor McGregor geti skemmt sér almennilega í búrinu þann 18. janúar því þeir séu að mætast í þyngdarflokki sem þarfnist ekki mikils niðurskurðar. Conor hefur verið UFC-meistari í báðum þyngdarflokkum fyrir neðan veltivigtina en virðist hafa augastað á beltinu í veltivigtinni. Hann bað því um að þessi bardagi yrði í veltivigt. „Að vera í erfiðum niðurskurði á það til að skemma bardagavikuna en þetta verður ekkert mál. Nú getum við bara farið inn og skemmt okkur. Takk, Conor,“ sagði Cerrone kátur. Cerrone var í veltivigt en færði sig niður í léttvigtina. Hann átti von á því að bardaginn yrði í þeim flokki þar til hann fékk skilaboð frá Íranum. „Hann átti þessa hugmynd og ég var meira en til. Þyngdarflokkurinn skiptir mig ekki höfuðmáli þó svo þetta sé betra. Ég er í réttri þyngd og borða það sem ég vil. Hann vildi líklega vera í veltivigt svo hann gæti notið jólanna almennilega með fjölskyldunni. Koma svo og skemmta sér með mér. Ég skil það fullkomlega.“ MMA Tengdar fréttir Þjálfari Conors: Aldrei séð Conor í svona góðu formi Þjálfari Conors McGregor, John Kavanagh, er mjög spenntur fyrir komandi bardaga McGregor og Donald "Cowboy“ Cerrone. 2. janúar 2020 13:00 Conor og Khabib gætu mæst á næsta ári Dana White, forseti UFC, sagði í gær að Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov myndu líklega mætast seint á næsta ári ef þeir vinna sína næstu bardaga. 12. desember 2019 12:30 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjá meira
Donald „Cowboy“ Cerrone segir að hann og Conor McGregor geti skemmt sér almennilega í búrinu þann 18. janúar því þeir séu að mætast í þyngdarflokki sem þarfnist ekki mikils niðurskurðar. Conor hefur verið UFC-meistari í báðum þyngdarflokkum fyrir neðan veltivigtina en virðist hafa augastað á beltinu í veltivigtinni. Hann bað því um að þessi bardagi yrði í veltivigt. „Að vera í erfiðum niðurskurði á það til að skemma bardagavikuna en þetta verður ekkert mál. Nú getum við bara farið inn og skemmt okkur. Takk, Conor,“ sagði Cerrone kátur. Cerrone var í veltivigt en færði sig niður í léttvigtina. Hann átti von á því að bardaginn yrði í þeim flokki þar til hann fékk skilaboð frá Íranum. „Hann átti þessa hugmynd og ég var meira en til. Þyngdarflokkurinn skiptir mig ekki höfuðmáli þó svo þetta sé betra. Ég er í réttri þyngd og borða það sem ég vil. Hann vildi líklega vera í veltivigt svo hann gæti notið jólanna almennilega með fjölskyldunni. Koma svo og skemmta sér með mér. Ég skil það fullkomlega.“
MMA Tengdar fréttir Þjálfari Conors: Aldrei séð Conor í svona góðu formi Þjálfari Conors McGregor, John Kavanagh, er mjög spenntur fyrir komandi bardaga McGregor og Donald "Cowboy“ Cerrone. 2. janúar 2020 13:00 Conor og Khabib gætu mæst á næsta ári Dana White, forseti UFC, sagði í gær að Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov myndu líklega mætast seint á næsta ári ef þeir vinna sína næstu bardaga. 12. desember 2019 12:30 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjá meira
Þjálfari Conors: Aldrei séð Conor í svona góðu formi Þjálfari Conors McGregor, John Kavanagh, er mjög spenntur fyrir komandi bardaga McGregor og Donald "Cowboy“ Cerrone. 2. janúar 2020 13:00
Conor og Khabib gætu mæst á næsta ári Dana White, forseti UFC, sagði í gær að Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov myndu líklega mætast seint á næsta ári ef þeir vinna sína næstu bardaga. 12. desember 2019 12:30