Sport

Í beinni í dag: Hörku­leikur í Hafnar­firði og tvö golf­mót

Anton Ingi Leifsson skrifar
Haukar og KR mætast í kvöld.
Haukar og KR mætast í kvöld. vísir/bára

Þrjár beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 í dag.Dagurinn hefst snemma á golfrásinni því strax klukkan 10 hefst Opna mótið í Suður-Afríku en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni.Það er ekki eina golf mótið sem er í beinni í dag því á miðnætti er það PGA mótaröðin. Þá verður sýnt frá Soney Open á Havaí.

Það er svo hörkuleikur í Dominos-deild karla sem hefst klukkan 19.15 er Íslandsmeistarar KR heimsækja Hauka heim.KR hafði betur gegn Grindavík í framlengdum leik á sunnudaginn á meðan Haukar töpuðu á Akureyri fyrir heimamönnum í Þór.Útsendingar næstu daga má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar dagsins:

10.00 South African Open (Stöð 2 Golf)

19.00 Haukar - KR (Stöð 2 Sport)

00.00 Sony Open in Hawaii (Stöð 2 Golf)
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.