Cormier fékk kennslu frá Steven Seagal fyrir titilbardagann um helgina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2020 07:00 Úr öðrum bardaga Daniels Cormier og Stipes Miocic sem sá síðarnefndi vann. Þeir mætast í þriðja sinn á morgun. getty/Joe Scarnici Daniel Cormier og Stipe Miocic eigast við í aðalbardaga UFC 252 í Las Vegas á morgun. Um er að ræða titilbardaga í þungavigt. Þetta er síðasti bardagi hins 41 árs Cormiers á ferlinum og hann tjaldar öllu til að hætta á toppnum. Hann leitaði m.a. ráða hjá leikaranum Steven Seagal fyrir bardagann um helgina. Seagal kann sitt hvað fyrir sér í bardagaíþróttum en hann er með svarta beltið í aikido og kenndi bardagalistina áður en hann hóf feril sem leikari. „Daniel bað mig um að sýna sér óhefðbundna hluti og það mun ég gera. Sjáum hvernig það gengur. Ef hann gerir eitt af þessu rétt er bardaganum lokið,“ sagði Seagal. Will @dc_mma break out the secret @SSeagalOfficial moves on Saturday? #UFC252 pic.twitter.com/na9JmMU2ki— UFC Canada (@UFC_CA) August 13, 2020 Þetta verður í þriðja sinn sem þeir Cormier og Miocic mætast. Cormier sigraði Miocic þegar þeir áttust við í UFC 226 fyrir tveimur árum en Miocic náði fram hefndum gegn Cormier í UFC 241 í fyrra. Það er svo spurning hvort brögðin sem Seagal kenndi Cormier ráði úrslitum í þriðja bardaga þeirra Miocic um helgina. MMA Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Sjá meira
Daniel Cormier og Stipe Miocic eigast við í aðalbardaga UFC 252 í Las Vegas á morgun. Um er að ræða titilbardaga í þungavigt. Þetta er síðasti bardagi hins 41 árs Cormiers á ferlinum og hann tjaldar öllu til að hætta á toppnum. Hann leitaði m.a. ráða hjá leikaranum Steven Seagal fyrir bardagann um helgina. Seagal kann sitt hvað fyrir sér í bardagaíþróttum en hann er með svarta beltið í aikido og kenndi bardagalistina áður en hann hóf feril sem leikari. „Daniel bað mig um að sýna sér óhefðbundna hluti og það mun ég gera. Sjáum hvernig það gengur. Ef hann gerir eitt af þessu rétt er bardaganum lokið,“ sagði Seagal. Will @dc_mma break out the secret @SSeagalOfficial moves on Saturday? #UFC252 pic.twitter.com/na9JmMU2ki— UFC Canada (@UFC_CA) August 13, 2020 Þetta verður í þriðja sinn sem þeir Cormier og Miocic mætast. Cormier sigraði Miocic þegar þeir áttust við í UFC 226 fyrir tveimur árum en Miocic náði fram hefndum gegn Cormier í UFC 241 í fyrra. Það er svo spurning hvort brögðin sem Seagal kenndi Cormier ráði úrslitum í þriðja bardaga þeirra Miocic um helgina.
MMA Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Sjá meira