Góðar göngur í Affallið Karl Lúðvíksson skrifar 5. ágúst 2020 07:32 Einbeittur veiðimaður á veiðistað númer 19 í Affallinu í Landeyjum. Mynd / Trausti Hafliðason Affallið hefur í gegnum árin alltaf verið að draga til sín fleiri veiðimenn enda er eftir mörgu að sækjast þar. Byrjum á því augljósa sem er að veiðin í ánni er yfirleitt góð þó svo að tvö ár síðustu 10 ár hafi verið léleg. Lélegustu árin 2017 (193 laxar) og 2019 (323 laxar) gefa engan veginn rétta mynd af veiðinni. Ánni er haldið uppi með seiðasleppingum og hefur undanfarin ár verið í umsjón Einars Lúðvíkssonar, sem er nýfarinn frá veiðifélaginu, en hann á að sama skapi heiðurinn af þeim magnaða árangri sem er að nást í Eystri Rangá. Bestu árin í Affallinu voru 2010 (1.021 lax) og 2018 (872 laxar) en meðalveiðin í ánni er 672 laxar á aðeins fjórar stangir. Aðgengi að ánni er ágætt, á suma staði þarf smá labb en ekið er beint á flesta aðalstaðina. Hún er til þess að gera frekar auðveidd og laxinn er tökuglaður. Þarna má veiða á flugu og maðk og kvóti er hæfilegur. Ágætt hús fylgir leyfunum, þetta er stutt frá bænum eða rétt rúmur klukkutími í akstri og leyfin eru á viðráðanlegu verði. Framundan er besti tíminn í ánni og það er ekki ólíklegt að hún fari jafnvel yfir gamla metið frá 2010 en sem stendur er hún að ná um 600 löxum. Á miðvikudaginn í síðustu viku voru komnir 516 laxar á land og veiðin síðan þá hefur verið góð svo það verður spennandi að sjá hver talan er þegar veiðitölur verða uppfærðar í kvöld. Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Haukar - Stjarnan | Meistararnir þurfa að svara fyrir sig Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Um fimm ára aldur fara strákar að trúa því að stelpur eigi ekki heima í íþróttum Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Sjá meira
Affallið hefur í gegnum árin alltaf verið að draga til sín fleiri veiðimenn enda er eftir mörgu að sækjast þar. Byrjum á því augljósa sem er að veiðin í ánni er yfirleitt góð þó svo að tvö ár síðustu 10 ár hafi verið léleg. Lélegustu árin 2017 (193 laxar) og 2019 (323 laxar) gefa engan veginn rétta mynd af veiðinni. Ánni er haldið uppi með seiðasleppingum og hefur undanfarin ár verið í umsjón Einars Lúðvíkssonar, sem er nýfarinn frá veiðifélaginu, en hann á að sama skapi heiðurinn af þeim magnaða árangri sem er að nást í Eystri Rangá. Bestu árin í Affallinu voru 2010 (1.021 lax) og 2018 (872 laxar) en meðalveiðin í ánni er 672 laxar á aðeins fjórar stangir. Aðgengi að ánni er ágætt, á suma staði þarf smá labb en ekið er beint á flesta aðalstaðina. Hún er til þess að gera frekar auðveidd og laxinn er tökuglaður. Þarna má veiða á flugu og maðk og kvóti er hæfilegur. Ágætt hús fylgir leyfunum, þetta er stutt frá bænum eða rétt rúmur klukkutími í akstri og leyfin eru á viðráðanlegu verði. Framundan er besti tíminn í ánni og það er ekki ólíklegt að hún fari jafnvel yfir gamla metið frá 2010 en sem stendur er hún að ná um 600 löxum. Á miðvikudaginn í síðustu viku voru komnir 516 laxar á land og veiðin síðan þá hefur verið góð svo það verður spennandi að sjá hver talan er þegar veiðitölur verða uppfærðar í kvöld.
Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Haukar - Stjarnan | Meistararnir þurfa að svara fyrir sig Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Um fimm ára aldur fara strákar að trúa því að stelpur eigi ekki heima í íþróttum Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Sjá meira