Góðar göngur í Affallið Karl Lúðvíksson skrifar 5. ágúst 2020 07:32 Einbeittur veiðimaður á veiðistað númer 19 í Affallinu í Landeyjum. Mynd / Trausti Hafliðason Affallið hefur í gegnum árin alltaf verið að draga til sín fleiri veiðimenn enda er eftir mörgu að sækjast þar. Byrjum á því augljósa sem er að veiðin í ánni er yfirleitt góð þó svo að tvö ár síðustu 10 ár hafi verið léleg. Lélegustu árin 2017 (193 laxar) og 2019 (323 laxar) gefa engan veginn rétta mynd af veiðinni. Ánni er haldið uppi með seiðasleppingum og hefur undanfarin ár verið í umsjón Einars Lúðvíkssonar, sem er nýfarinn frá veiðifélaginu, en hann á að sama skapi heiðurinn af þeim magnaða árangri sem er að nást í Eystri Rangá. Bestu árin í Affallinu voru 2010 (1.021 lax) og 2018 (872 laxar) en meðalveiðin í ánni er 672 laxar á aðeins fjórar stangir. Aðgengi að ánni er ágætt, á suma staði þarf smá labb en ekið er beint á flesta aðalstaðina. Hún er til þess að gera frekar auðveidd og laxinn er tökuglaður. Þarna má veiða á flugu og maðk og kvóti er hæfilegur. Ágætt hús fylgir leyfunum, þetta er stutt frá bænum eða rétt rúmur klukkutími í akstri og leyfin eru á viðráðanlegu verði. Framundan er besti tíminn í ánni og það er ekki ólíklegt að hún fari jafnvel yfir gamla metið frá 2010 en sem stendur er hún að ná um 600 löxum. Á miðvikudaginn í síðustu viku voru komnir 516 laxar á land og veiðin síðan þá hefur verið góð svo það verður spennandi að sjá hver talan er þegar veiðitölur verða uppfærðar í kvöld. Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Sjá meira
Affallið hefur í gegnum árin alltaf verið að draga til sín fleiri veiðimenn enda er eftir mörgu að sækjast þar. Byrjum á því augljósa sem er að veiðin í ánni er yfirleitt góð þó svo að tvö ár síðustu 10 ár hafi verið léleg. Lélegustu árin 2017 (193 laxar) og 2019 (323 laxar) gefa engan veginn rétta mynd af veiðinni. Ánni er haldið uppi með seiðasleppingum og hefur undanfarin ár verið í umsjón Einars Lúðvíkssonar, sem er nýfarinn frá veiðifélaginu, en hann á að sama skapi heiðurinn af þeim magnaða árangri sem er að nást í Eystri Rangá. Bestu árin í Affallinu voru 2010 (1.021 lax) og 2018 (872 laxar) en meðalveiðin í ánni er 672 laxar á aðeins fjórar stangir. Aðgengi að ánni er ágætt, á suma staði þarf smá labb en ekið er beint á flesta aðalstaðina. Hún er til þess að gera frekar auðveidd og laxinn er tökuglaður. Þarna má veiða á flugu og maðk og kvóti er hæfilegur. Ágætt hús fylgir leyfunum, þetta er stutt frá bænum eða rétt rúmur klukkutími í akstri og leyfin eru á viðráðanlegu verði. Framundan er besti tíminn í ánni og það er ekki ólíklegt að hún fari jafnvel yfir gamla metið frá 2010 en sem stendur er hún að ná um 600 löxum. Á miðvikudaginn í síðustu viku voru komnir 516 laxar á land og veiðin síðan þá hefur verið góð svo það verður spennandi að sjá hver talan er þegar veiðitölur verða uppfærðar í kvöld.
Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Sjá meira