Innlit hjá Ísak: „Ef þú ert ekki góð manneskja ertu ekki neitt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júlí 2020 10:30 Ísak hefur leikið fjölda leikja fyrir yngri landslið Íslands. GETTY/ALEX GRIMM Í tengslum við útsendingu Dplay Sport frá leik Norrköping og Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í gær var sýnt innslag um Ísak Bergmann Jóhannesson. Þessi sautján ára Skagamaður hefur slegið í gegn með Norrköping á tímabilinu. Þrátt fyrir ungan aldur er hann fastamaður í byrjunarliði Norrköping sem er með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar. Norrköping vann 2-0 sigur á Örebro í gær. Fréttamaður Dplay kíkti í heimsókn til Ísaks á dögunum og tók púlsinn á þessum efnilega leikmanni. Skagamaðurinn hefur búið í eitt og hálft ár í Norrköping og kann vel við sig í þessari mátulega stóru borg eins og hann orðar það í viðtalinu sem fer allt fram á sænsku. Það fyrsta sem tekur á móti manni í íbúð Ísaks er mynd af heimabæ hans, Akranesi. „Þegar maður saknar heimabæjarins getur maður kíkt á myndina. Þetta er uppáhalds myndin mín í íbúðinni,“ sagði Ísak og bætti við að hann gæti hugsað sér að búa á Akranesi þegar ferlinum lýkur. Hann hefur þó nægan tíma til að ákveða það. Fjölmargar myndir af fótboltamönnum er að finna í íbúð Ísaks. Uppáhalds leikmaðurinn hans er Kevin De Bruyne, belgíski miðjumaðurinn hjá Manchester City. „Þetta er uppáhaldsleikmaðurinn minn. Ég er hrifinn af því hvernig hann spilar og hvernig hann er á vellinum. Hann er mjög rólegur. Hann lítur líka út fyrir að vera góð manneskja,“ sagði Ísak. Í innslagi Dplay ræðir Ísak einnig um fjölskylduna og mikilvægi þess að vera auðmjúkur og með báða fætur á jörðinni. „Ef maður er ekki góð manneskja er maður ekki neitt,“ sagði Ísak sem gerir allt til að ná sem lengst. „Ég borða ekkert óhollt, eða ég vil ekki borða óhollt. Strákarnir geta hlegið aðeins að mér en ég vil ná gera þetta eina prósent auka til að verða eins góður og ég get,“ sagði Ísak sem hefur alltaf undirbúið sig af kostgæfni fyrir leiki. „Þegar ég var tólf ára var alltaf einhver frekar óhollur matur á fimmtudögum. Þá sagði ég við strákana sem voru með mér í liði: af hverju eruð þið að borða þetta, við eigum að spila um helgina. Þeir hlógu og sögðu mér að slaka á. Ég sagði nei, ég ætla að verða eins góður og ég get í leiknum. Þá var ég tólf ára og það eru ekki margir sem hugsa þannig á þeim aldri.“ Ísak ætlar sér alla leið í fótboltanum. „Ég ætla ekki að láta stoppa mig í því að verða fótboltamaður á hæsta getustigi. Ég hef trú á sjálfum mér og ef maður hugsar út í hverju maður getur stjórnað sjálfur þá getur maður náð þangað,“ sagði Skagamaðurinn efnilegi. Innslag Dplay má sjá hér fyrir neðan. Vi följde med Ísak Bergmann Jóhannesson hem och fick höra mer om bakgrunden, uppväxten, familjen, idolerna och framtiden: "Är man inte en bra person, då är man ingenting" pic.twitter.com/YECvRrit5P— Dplay Sport (@Dplay_Sport) July 16, 2020 Sænski boltinn Tengdar fréttir Allt gengur Ísak og Norrköping í hag Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson hélt í kvöld áfram að láta til sín taka í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en hann átt þátt í öðru af mörkum toppliðs Norrköping í 2-0 sigri á Örebro. 16. júlí 2020 19:52 Ísak áfram taplaus í Allsvenskan Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Norrköping sem gerði 1-1 jafntefli við Malmö á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 13. júlí 2020 18:51 Líkir Ísaki við Batman: Ofurhetja án ofurkrafta Robert Laul, blaðamaður á Aftonbladet í Svíþjóð, hefur mikið álit á Ísaki Bergmann Jóhannessyni, sautján ára leikmanni Norrköping. Hann segir engin takmörk fyrir því hversu langt hann getur náð. 7. júlí 2020 11:20 „17 ára Ísak Bergmann sökkti Gautaborg“ | Sjáðu fyrsta markið hans „17 ára Ísak Bergmann Jóhannesson sökkti IFK Gautaborg er Norrköping vann fimmta leikinn af sex mögulegum,“ skrifaði SportExpressen eftir leik IFK Gautaborg og Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. 7. júlí 2020 10:00 Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann skoraði sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni og lagði upp í sigri Ísak Bergmann Jóhannesson fór á kostum í liði IFK Norrköpping í sigri á Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni. Hann skoraði fyrsta markið og lagði síðan upp annað markið í 3-1 sigri. 6. júlí 2020 19:00 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Fleiri fréttir Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Sjá meira
Í tengslum við útsendingu Dplay Sport frá leik Norrköping og Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í gær var sýnt innslag um Ísak Bergmann Jóhannesson. Þessi sautján ára Skagamaður hefur slegið í gegn með Norrköping á tímabilinu. Þrátt fyrir ungan aldur er hann fastamaður í byrjunarliði Norrköping sem er með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar. Norrköping vann 2-0 sigur á Örebro í gær. Fréttamaður Dplay kíkti í heimsókn til Ísaks á dögunum og tók púlsinn á þessum efnilega leikmanni. Skagamaðurinn hefur búið í eitt og hálft ár í Norrköping og kann vel við sig í þessari mátulega stóru borg eins og hann orðar það í viðtalinu sem fer allt fram á sænsku. Það fyrsta sem tekur á móti manni í íbúð Ísaks er mynd af heimabæ hans, Akranesi. „Þegar maður saknar heimabæjarins getur maður kíkt á myndina. Þetta er uppáhalds myndin mín í íbúðinni,“ sagði Ísak og bætti við að hann gæti hugsað sér að búa á Akranesi þegar ferlinum lýkur. Hann hefur þó nægan tíma til að ákveða það. Fjölmargar myndir af fótboltamönnum er að finna í íbúð Ísaks. Uppáhalds leikmaðurinn hans er Kevin De Bruyne, belgíski miðjumaðurinn hjá Manchester City. „Þetta er uppáhaldsleikmaðurinn minn. Ég er hrifinn af því hvernig hann spilar og hvernig hann er á vellinum. Hann er mjög rólegur. Hann lítur líka út fyrir að vera góð manneskja,“ sagði Ísak. Í innslagi Dplay ræðir Ísak einnig um fjölskylduna og mikilvægi þess að vera auðmjúkur og með báða fætur á jörðinni. „Ef maður er ekki góð manneskja er maður ekki neitt,“ sagði Ísak sem gerir allt til að ná sem lengst. „Ég borða ekkert óhollt, eða ég vil ekki borða óhollt. Strákarnir geta hlegið aðeins að mér en ég vil ná gera þetta eina prósent auka til að verða eins góður og ég get,“ sagði Ísak sem hefur alltaf undirbúið sig af kostgæfni fyrir leiki. „Þegar ég var tólf ára var alltaf einhver frekar óhollur matur á fimmtudögum. Þá sagði ég við strákana sem voru með mér í liði: af hverju eruð þið að borða þetta, við eigum að spila um helgina. Þeir hlógu og sögðu mér að slaka á. Ég sagði nei, ég ætla að verða eins góður og ég get í leiknum. Þá var ég tólf ára og það eru ekki margir sem hugsa þannig á þeim aldri.“ Ísak ætlar sér alla leið í fótboltanum. „Ég ætla ekki að láta stoppa mig í því að verða fótboltamaður á hæsta getustigi. Ég hef trú á sjálfum mér og ef maður hugsar út í hverju maður getur stjórnað sjálfur þá getur maður náð þangað,“ sagði Skagamaðurinn efnilegi. Innslag Dplay má sjá hér fyrir neðan. Vi följde med Ísak Bergmann Jóhannesson hem och fick höra mer om bakgrunden, uppväxten, familjen, idolerna och framtiden: "Är man inte en bra person, då är man ingenting" pic.twitter.com/YECvRrit5P— Dplay Sport (@Dplay_Sport) July 16, 2020
Sænski boltinn Tengdar fréttir Allt gengur Ísak og Norrköping í hag Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson hélt í kvöld áfram að láta til sín taka í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en hann átt þátt í öðru af mörkum toppliðs Norrköping í 2-0 sigri á Örebro. 16. júlí 2020 19:52 Ísak áfram taplaus í Allsvenskan Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Norrköping sem gerði 1-1 jafntefli við Malmö á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 13. júlí 2020 18:51 Líkir Ísaki við Batman: Ofurhetja án ofurkrafta Robert Laul, blaðamaður á Aftonbladet í Svíþjóð, hefur mikið álit á Ísaki Bergmann Jóhannessyni, sautján ára leikmanni Norrköping. Hann segir engin takmörk fyrir því hversu langt hann getur náð. 7. júlí 2020 11:20 „17 ára Ísak Bergmann sökkti Gautaborg“ | Sjáðu fyrsta markið hans „17 ára Ísak Bergmann Jóhannesson sökkti IFK Gautaborg er Norrköping vann fimmta leikinn af sex mögulegum,“ skrifaði SportExpressen eftir leik IFK Gautaborg og Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. 7. júlí 2020 10:00 Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann skoraði sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni og lagði upp í sigri Ísak Bergmann Jóhannesson fór á kostum í liði IFK Norrköpping í sigri á Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni. Hann skoraði fyrsta markið og lagði síðan upp annað markið í 3-1 sigri. 6. júlí 2020 19:00 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Fleiri fréttir Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Sjá meira
Allt gengur Ísak og Norrköping í hag Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson hélt í kvöld áfram að láta til sín taka í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en hann átt þátt í öðru af mörkum toppliðs Norrköping í 2-0 sigri á Örebro. 16. júlí 2020 19:52
Ísak áfram taplaus í Allsvenskan Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Norrköping sem gerði 1-1 jafntefli við Malmö á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 13. júlí 2020 18:51
Líkir Ísaki við Batman: Ofurhetja án ofurkrafta Robert Laul, blaðamaður á Aftonbladet í Svíþjóð, hefur mikið álit á Ísaki Bergmann Jóhannessyni, sautján ára leikmanni Norrköping. Hann segir engin takmörk fyrir því hversu langt hann getur náð. 7. júlí 2020 11:20
„17 ára Ísak Bergmann sökkti Gautaborg“ | Sjáðu fyrsta markið hans „17 ára Ísak Bergmann Jóhannesson sökkti IFK Gautaborg er Norrköping vann fimmta leikinn af sex mögulegum,“ skrifaði SportExpressen eftir leik IFK Gautaborg og Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. 7. júlí 2020 10:00
Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann skoraði sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni og lagði upp í sigri Ísak Bergmann Jóhannesson fór á kostum í liði IFK Norrköpping í sigri á Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni. Hann skoraði fyrsta markið og lagði síðan upp annað markið í 3-1 sigri. 6. júlí 2020 19:00