Körfuboltastjarna segjast þurfa velja á milli þess að setja líf sitt í hættu eða gefa eftir launin sín Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2020 10:30 Elena Delle Donne átti frábært tímabil með Washington Mystics liðinu í fyrra þar sem hún var kosin besti leikmaður WNBA-deildarinnar. Hún var með 19,5 stig og 8,3 fráköst í leik auk þess að nýta 97 prósent af 117 vítum sínum. Getty/Leon Bennett Bandaríska körfuboltakonan Elena Delle Donne þarf að taka erfiða ákvörðun á næstunni eftir að hún fékk ekki læknaleyfið sem hún sóttist eftir. WNBA deildin ætlar að spila 2020 tímabilið eins og karlarnir í NBA-deildinni þrátt fyrir slæmt ástand á kórónuveirufaraldrinum í Bandaríkjunum. WNBA-deildin mun flytja öll inn í eigin heim þar sem engum verður hleypt inn fyrr en að WNBA-meistari hefur verið krýndur. Elena Delle Donne er ein stærsta stjarna WNBA-deildarinnar en hún var valin besti leikmaður hennar á síðustu leiktíð og leiddi lið sitt, Washington Mystics, til sigurs í úrslitakeppninni. US basketball star Elena Delle Donne says she must decide whether to "risk her life" or lose her wages after she was denied the opportunity to opt out of the upcoming season.Full story https://t.co/yN8iQnt0R3 pic.twitter.com/7uq5c6ITC2— BBC Sport (@BBCSport) July 16, 2020 Elena Delle Donne sendi inn beiðni til WNBA deildarinnar um að fá að leyfi á launum vegna þess að hún er með Lyme-sjúkdóminn og telur sig vera í áhættuhópi vegna kórónuveirunnar. Lyme-sjúkdómurinn er ekki í hóp þeirra undirliggjandi sjúkdóma sem Smit- og sóttvarnastofnun Bandaríkjanna telur að auki hættuna ef viðkomandi smitast af kórónuveirunni. „Mér sárnaði mikið við að heyra um þessa ákvörðun þeirra,“ skrifaði Elena Delle Donne í pistil á Players Tribute. „Líkmanninn minn bregst ekki við vírusum eins og líkami heilbrigðar manneskju. Þegar Covid kom og WNBA deildin ákvað að fara þessa leið þá datt mér það aldrei í hug að ég yrði ekki sett í áhættuhóp,“ skrifaði Delle Donne. I m now left with two choices: I can either risk my life .. or forfeit my paycheck.Honestly? That hurts. @De11eDonne on living with Lyme Disease and the denial of her request for a health exemption: https://t.co/9orQ4Ecu7r— The Players' Tribune (@PlayersTribune) July 15, 2020 „Nú stend ég frammi fyrir tveimur kostum. Ég get annað hvort sett sjálfa mig í lífshættu eða gefið eftir launin mín,“ skrifaði Elena Delle Donne. „Ég er ekki með laun eins og strákarnir í NBA. Ég hef heldur engan áhuga á því að fara í stríð við deildina út af þessu. Ég get líka ekki áfrýjað,“ skrifaði Delle Donne. WNBA-deildin á að byrja 25. júlí næstkomandi og fer hún öll fram á einum stað í Flórída fylki. NBA Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Sjá meira
Bandaríska körfuboltakonan Elena Delle Donne þarf að taka erfiða ákvörðun á næstunni eftir að hún fékk ekki læknaleyfið sem hún sóttist eftir. WNBA deildin ætlar að spila 2020 tímabilið eins og karlarnir í NBA-deildinni þrátt fyrir slæmt ástand á kórónuveirufaraldrinum í Bandaríkjunum. WNBA-deildin mun flytja öll inn í eigin heim þar sem engum verður hleypt inn fyrr en að WNBA-meistari hefur verið krýndur. Elena Delle Donne er ein stærsta stjarna WNBA-deildarinnar en hún var valin besti leikmaður hennar á síðustu leiktíð og leiddi lið sitt, Washington Mystics, til sigurs í úrslitakeppninni. US basketball star Elena Delle Donne says she must decide whether to "risk her life" or lose her wages after she was denied the opportunity to opt out of the upcoming season.Full story https://t.co/yN8iQnt0R3 pic.twitter.com/7uq5c6ITC2— BBC Sport (@BBCSport) July 16, 2020 Elena Delle Donne sendi inn beiðni til WNBA deildarinnar um að fá að leyfi á launum vegna þess að hún er með Lyme-sjúkdóminn og telur sig vera í áhættuhópi vegna kórónuveirunnar. Lyme-sjúkdómurinn er ekki í hóp þeirra undirliggjandi sjúkdóma sem Smit- og sóttvarnastofnun Bandaríkjanna telur að auki hættuna ef viðkomandi smitast af kórónuveirunni. „Mér sárnaði mikið við að heyra um þessa ákvörðun þeirra,“ skrifaði Elena Delle Donne í pistil á Players Tribute. „Líkmanninn minn bregst ekki við vírusum eins og líkami heilbrigðar manneskju. Þegar Covid kom og WNBA deildin ákvað að fara þessa leið þá datt mér það aldrei í hug að ég yrði ekki sett í áhættuhóp,“ skrifaði Delle Donne. I m now left with two choices: I can either risk my life .. or forfeit my paycheck.Honestly? That hurts. @De11eDonne on living with Lyme Disease and the denial of her request for a health exemption: https://t.co/9orQ4Ecu7r— The Players' Tribune (@PlayersTribune) July 15, 2020 „Nú stend ég frammi fyrir tveimur kostum. Ég get annað hvort sett sjálfa mig í lífshættu eða gefið eftir launin mín,“ skrifaði Elena Delle Donne. „Ég er ekki með laun eins og strákarnir í NBA. Ég hef heldur engan áhuga á því að fara í stríð við deildina út af þessu. Ég get líka ekki áfrýjað,“ skrifaði Delle Donne. WNBA-deildin á að byrja 25. júlí næstkomandi og fer hún öll fram á einum stað í Flórída fylki.
NBA Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Sjá meira