Dagskráin í dag: Stórleikur í Vesturbænum, Pepsi Max Tilþrifin og Lionel Messi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júlí 2020 06:00 Íslandsmeistarar KR fá Breiðablik í heimsókn í dag. Vísir/HAG Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Við sýnum stórleik Íslandsmeistara KR og Breiðabliks í beinni útstendingu í kvöld. Gestirnir úr Kópavogi eru á toppi Pepsi Max deildar karla en þeir hafa ekki enn tapað leik. Liðið hefur þó gert tvö jafntefli í röð og úthvíldir KR-ingar hugsa sér eflaust gott til glóðarinnar. Eftir að leik lýkur verða Pepsi Max tilþrifin í beinni útsendingu en þar fer Kjartan Atli Kjartansson yfir öll helstu tilþrif 6. umferðar Pepsi Max deildarinnar. Stöð 2 Sport 2 Við sýnum frá ástríðunni á Englandi en Oxford United og Wycombe Wanderers mætast í úrslitum umspilsins í ensku C-deildinni eða League 1 eins og hún kallast. Liðið sem landar sigri kemst upp í ensku B-deildina á næstu leiktíð. Stöð 2 Sport 3 Stórlið Real Madrid heimsækir Granda í spænsku úrvalsdeildinni. Madrid getur náð fjögurra stiga forystu en Barcelona lék á föstudaginn. Real færi þar af leiðandi langleiðina með að tryggja sér sigur í deildinni takist þeim að landa þremur stigum í dag. Stöð 2 E-Sport Öll mánudagskvöld koma þeir Óli Jóels, Kristján Einar, Tryggvi og Halldór Már og spila heitustu tölvuleikina hverju sinni. Léttleiki og hlátur einkenna mánudagskvöld GameTívi. Dagskrá Stöðvar 2 Sport má finna hér. Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Sjá meira
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Við sýnum stórleik Íslandsmeistara KR og Breiðabliks í beinni útstendingu í kvöld. Gestirnir úr Kópavogi eru á toppi Pepsi Max deildar karla en þeir hafa ekki enn tapað leik. Liðið hefur þó gert tvö jafntefli í röð og úthvíldir KR-ingar hugsa sér eflaust gott til glóðarinnar. Eftir að leik lýkur verða Pepsi Max tilþrifin í beinni útsendingu en þar fer Kjartan Atli Kjartansson yfir öll helstu tilþrif 6. umferðar Pepsi Max deildarinnar. Stöð 2 Sport 2 Við sýnum frá ástríðunni á Englandi en Oxford United og Wycombe Wanderers mætast í úrslitum umspilsins í ensku C-deildinni eða League 1 eins og hún kallast. Liðið sem landar sigri kemst upp í ensku B-deildina á næstu leiktíð. Stöð 2 Sport 3 Stórlið Real Madrid heimsækir Granda í spænsku úrvalsdeildinni. Madrid getur náð fjögurra stiga forystu en Barcelona lék á föstudaginn. Real færi þar af leiðandi langleiðina með að tryggja sér sigur í deildinni takist þeim að landa þremur stigum í dag. Stöð 2 E-Sport Öll mánudagskvöld koma þeir Óli Jóels, Kristján Einar, Tryggvi og Halldór Már og spila heitustu tölvuleikina hverju sinni. Léttleiki og hlátur einkenna mánudagskvöld GameTívi. Dagskrá Stöðvar 2 Sport má finna hér.
Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Sjá meira