Þurfti hjálp frá systur sinni til að komast í sturtu eftir bardagann Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2020 12:30 Það var óhuggulegt að sjá hausinn á Joönnu vaxa og vaxa allan bardagann. vísir/getty Joanna Jedrzejczyk, UFC-bardagakonan, lenti heldur betur í því er hún barðist við Weili Zhang á UFC 249 í marsmánuði. Jedrzejczyk barðist allt til enda en Dana White, forseti UFC, sagði frammistöðu Joanna í bardaganum eina þá bestu sem hann hafði séð í sögu MMA en hún tapaði bardaganum á stigum. „Ég var bara hólí, mólí. Ég leit út eins og geimvera,“ sagði bardagakonaní samtali við BBC Sport. Joanna J drzejczyk was just discharged from the hospital, according to her team. No significant injuries, they said. Here she is leaving moments ago. @gldlx pic.twitter.com/y58z4EjMx5— Ariel Helwani (@arielhelwani) March 8, 2020 Tvíburasystir Joanna var með henni í Las Vegas þessa helgina og hún þurfti að hjálpa henni mikið. Hún þurfti að hjálpa henni í sturtu áður en þær fóru á spítalann saman. „Einn daginn mun ég birta mynd af því hvernig ég leit. Þetta var svo fyndið því sumt fólk þekkti mig ekki einu sinni,“ sagði Joanna um útlitið á sér eftir bardagann. „Þetta var svo vont. Í sekúndubrot hugsaði ég um hvort að ég ætti að stoppa en ég ákvað að klára bardagann. Ég ætlaði að eyða nokkrum dögum í Vegas með fjölskyldu!“ en eðlilega varð ekkert úr því því hún var út barinn. MMA Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Valur - Haukar | Berjast um að vera með á toppnum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sjá meira
Joanna Jedrzejczyk, UFC-bardagakonan, lenti heldur betur í því er hún barðist við Weili Zhang á UFC 249 í marsmánuði. Jedrzejczyk barðist allt til enda en Dana White, forseti UFC, sagði frammistöðu Joanna í bardaganum eina þá bestu sem hann hafði séð í sögu MMA en hún tapaði bardaganum á stigum. „Ég var bara hólí, mólí. Ég leit út eins og geimvera,“ sagði bardagakonaní samtali við BBC Sport. Joanna J drzejczyk was just discharged from the hospital, according to her team. No significant injuries, they said. Here she is leaving moments ago. @gldlx pic.twitter.com/y58z4EjMx5— Ariel Helwani (@arielhelwani) March 8, 2020 Tvíburasystir Joanna var með henni í Las Vegas þessa helgina og hún þurfti að hjálpa henni mikið. Hún þurfti að hjálpa henni í sturtu áður en þær fóru á spítalann saman. „Einn daginn mun ég birta mynd af því hvernig ég leit. Þetta var svo fyndið því sumt fólk þekkti mig ekki einu sinni,“ sagði Joanna um útlitið á sér eftir bardagann. „Þetta var svo vont. Í sekúndubrot hugsaði ég um hvort að ég ætti að stoppa en ég ákvað að klára bardagann. Ég ætlaði að eyða nokkrum dögum í Vegas með fjölskyldu!“ en eðlilega varð ekkert úr því því hún var út barinn.
MMA Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Valur - Haukar | Berjast um að vera með á toppnum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sjá meira