Tónlist

Föstudagsplaylisti Rakelar Sigurðardóttur

Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar
Rakel gaf út lagið What Can You Do To Me? fyrir viku síðan.
Rakel gaf út lagið What Can You Do To Me? fyrir viku síðan. Kata Jóhanness

Tónlistarkonan Rakel Sigurðardóttir setti saman föstudagslagalista vikunnar fyrir Vísi.

Hún gaf nýverið út lag og myndband í samstarfi við hljómsveitina Karl Orgeltríó en einnig er von á sólóstuttskífu frá henni í haust.

Lagalistinn er „handhófskennt mix til þess að sitja við, dansa við en líka kannski gráta við í bland,“ samkvæmt Rakel. „Það má ekki alltaf vera gaman.“

Vel að orði komist hjá Rakel og lítil þörf á að lýsa listanum frekar. Hann má hlusta á hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.