Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 26. nóvember 2025 10:14 Frá fyrra eldgosi á Sundhnúksgígaröðinni. Björn Steinbekk Áfram eru auknar líkur á kvikuhlaupi og eldgosi næstu vikurnar en hraði kvikusöfnunar undir Svartsengi hefur haldist nokkuð stöðugur síðasta hálfa mánuðinn. Ekki er þó mögulegt að áætla með nákvæmum hætti hvenær næst gæti gosið hafist á Reykjanesi en hættumat helst óbreytt til 9. desember nema að virkni taki breytingum. Áfram er lítil skjálftavirkni við Svartsengi og Grindavík og heldur jarðskjálftavirkni við Krýsuvík áfram að minnka og landsig við Krýsuvík hefur nokkurn veginn stöðvast. Þetta kemur fram í nýrri uppfærslu á vef Veðurstofunnar um kvikusöfnun undir Svartsengi. Kvika mallar inn undir Svartsengi „Líkanreikningar gera ráð fyrir að á milli 16 og 17 milljón rúmmetrar af kviku hafi safnast undir Svartsengi frá síðasta eldgosi í júlí. Magn kviku sem hljóp úr Svartsengi yfir í Sundhnúksgígaröðina í eldgosinu sem hófst 16. júlí var áætlað um 11 – 13 milljón m3. Miðað við reynslu af eldgosum á Sundhnúksgígaröðinni er gert ráð fyrir að líkurnar á nýju kvikuhlaupi og eldgosi aukist þegar um það bil jafn mikið magn af kviku hefur safnast aftur undir Svartsengi og hljóp þaðan í atburðinum á undan,“ segir meðal annars í færslunni. Þessi mynd er frá eldgosi snemma árs 2024. Nú heldur kvika áfram að safnast fyrir undir Svartsengi.Vísir Í byrjun október sýndu útreikningar að um ellefu milljónir rúmmetra hefðu aftur safnast undir Svartsengi og hófst þá það tímabil, sem stendur enn, þar sem gert er ráð fyrir auknum líkum á kvikuhlaupi og eldgosi. Aukin óvissa um hvenær gos gæti hafist Þá bendir Veðurstofan á að íaðdraganda fyrri eldgosa á Sundhnúksgígaröðinni hafi hraði kvikusöfnunar verið breytilegur. Mælingar á kvikuinnflæði á svæðinu undir Svartsengi sýni að smám saman hafi dregið úr hraða innflæðis með hverju eldgosi. „Því hægari sem kvikusöfnunin er því erfiðara er að áætla tímasetningu næsta eldgoss. Miðað við þekkingu á atburðunum á Sundhnúksgígaröðinni í dag, er ekki hægt að áætla tímasetningu á næsta atburði með nákvæmni sem er meiri en nokkrir mánuðir. Reynslan af síðustu atburðum hefur einnig sýnt að hraði söfnunarinnar þarf ekki að breytast mikið svo að tímasetning á næsta mögulega eldgosi breytist um nokkrar vikur. Óvissan í tímasetningu á næsta atburði er því töluverð og núverandi kvikusöfnunartímabil gæti dregist á langinn,“ segir í færslunni sem hægt er að lesa í heild sinni hér. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri uppfærslu á vef Veðurstofunnar um kvikusöfnun undir Svartsengi. Kvika mallar inn undir Svartsengi „Líkanreikningar gera ráð fyrir að á milli 16 og 17 milljón rúmmetrar af kviku hafi safnast undir Svartsengi frá síðasta eldgosi í júlí. Magn kviku sem hljóp úr Svartsengi yfir í Sundhnúksgígaröðina í eldgosinu sem hófst 16. júlí var áætlað um 11 – 13 milljón m3. Miðað við reynslu af eldgosum á Sundhnúksgígaröðinni er gert ráð fyrir að líkurnar á nýju kvikuhlaupi og eldgosi aukist þegar um það bil jafn mikið magn af kviku hefur safnast aftur undir Svartsengi og hljóp þaðan í atburðinum á undan,“ segir meðal annars í færslunni. Þessi mynd er frá eldgosi snemma árs 2024. Nú heldur kvika áfram að safnast fyrir undir Svartsengi.Vísir Í byrjun október sýndu útreikningar að um ellefu milljónir rúmmetra hefðu aftur safnast undir Svartsengi og hófst þá það tímabil, sem stendur enn, þar sem gert er ráð fyrir auknum líkum á kvikuhlaupi og eldgosi. Aukin óvissa um hvenær gos gæti hafist Þá bendir Veðurstofan á að íaðdraganda fyrri eldgosa á Sundhnúksgígaröðinni hafi hraði kvikusöfnunar verið breytilegur. Mælingar á kvikuinnflæði á svæðinu undir Svartsengi sýni að smám saman hafi dregið úr hraða innflæðis með hverju eldgosi. „Því hægari sem kvikusöfnunin er því erfiðara er að áætla tímasetningu næsta eldgoss. Miðað við þekkingu á atburðunum á Sundhnúksgígaröðinni í dag, er ekki hægt að áætla tímasetningu á næsta atburði með nákvæmni sem er meiri en nokkrir mánuðir. Reynslan af síðustu atburðum hefur einnig sýnt að hraði söfnunarinnar þarf ekki að breytast mikið svo að tímasetning á næsta mögulega eldgosi breytist um nokkrar vikur. Óvissan í tímasetningu á næsta atburði er því töluverð og núverandi kvikusöfnunartímabil gæti dregist á langinn,“ segir í færslunni sem hægt er að lesa í heild sinni hér.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Sjá meira