Mótmælendur hittu formann skipulagsráðs í dag Jón Hákon Halldórsson skrifar 11. september 2009 11:52 Mótmælendur, þar á meðal Páll Óskar Hjálmtýrsson söngvari, hittu Júlíus Vífil Ingvarsson í dag. Mynd/ Sigurjón. Að minnsta kosti tvö þúsund manns hafa sent skipulagsyfirvöldum í Reykjavík athugasemdir vegna nýs deiliskipulags við Ingólfstorg, en frestur til að skila inn athugasemdum rennur út á miðnætti í kvöld. Þá hafa á ellefta þúsund manna skráð sig á Facebook-síðu aðgerðarhóps sem barist hefur gegn framkvæmdum við torgið. Einnig hafa margir skrifað nafn sitt á undirskriftarlista sem legið hafa frammi í nokkrum fyrirtækjum við Ingólfstorg. Mótmælendur hittu svo Júlíus Vífil Ingvarsson, formann skipulagsráðs Reykjavíkurborgar í dag. „Þær framkvæmdir fela í sér flutning gamalla og sögufrægra húsa, stórskerðingu á almannarými, mikið skuggavarp og að þrengt verður freklega að elstu götumynd borgarinnar. Fulltrúar samtakanna ætla að ganga frá torginu að ráðhúsinu og afhenda borgarstjóra mótmælin," segir Halla Bogadóttir, úr Aðgerðarhópi um verndun Ingólfstorgs og tónlistarsalarins á Nasa, í tölvupósti sem hún sendi fjölmiðlum. Hún bendir á að á Ingólfstorgi hafi orðið LÍF verið formað með ilmandi grasi til að leggja áherslu á óskir borgarbúa um meira mannlíf í miðborginni í stað steinsteypu og hótela með tilheyrandi umferðarþunga í elsta borgarkjarnanum. Mest lesið Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Erlent Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent „Mál að linni“ Innlent Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Erlent 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira
Að minnsta kosti tvö þúsund manns hafa sent skipulagsyfirvöldum í Reykjavík athugasemdir vegna nýs deiliskipulags við Ingólfstorg, en frestur til að skila inn athugasemdum rennur út á miðnætti í kvöld. Þá hafa á ellefta þúsund manna skráð sig á Facebook-síðu aðgerðarhóps sem barist hefur gegn framkvæmdum við torgið. Einnig hafa margir skrifað nafn sitt á undirskriftarlista sem legið hafa frammi í nokkrum fyrirtækjum við Ingólfstorg. Mótmælendur hittu svo Júlíus Vífil Ingvarsson, formann skipulagsráðs Reykjavíkurborgar í dag. „Þær framkvæmdir fela í sér flutning gamalla og sögufrægra húsa, stórskerðingu á almannarými, mikið skuggavarp og að þrengt verður freklega að elstu götumynd borgarinnar. Fulltrúar samtakanna ætla að ganga frá torginu að ráðhúsinu og afhenda borgarstjóra mótmælin," segir Halla Bogadóttir, úr Aðgerðarhópi um verndun Ingólfstorgs og tónlistarsalarins á Nasa, í tölvupósti sem hún sendi fjölmiðlum. Hún bendir á að á Ingólfstorgi hafi orðið LÍF verið formað með ilmandi grasi til að leggja áherslu á óskir borgarbúa um meira mannlíf í miðborginni í stað steinsteypu og hótela með tilheyrandi umferðarþunga í elsta borgarkjarnanum.
Mest lesið Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Erlent Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent „Mál að linni“ Innlent Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Erlent 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira