Neytendur fá app til að finna besta verðið Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 26. janúar 2017 19:00 Neytandinn er nýtt app sem hjálpar neytendum að gera verðsamanburð milli verslana, finna lægsta verðið og halda utan um innkaup sín. Þórdís Kolbrún Gylfadóttir, ráðherra neytendamála, tók Neytandann í notkun í dag á afmælishátíð Neytendasamtakanna en samtökin hönnuðu appið í samstarfi við Strimilinn. Appið er einfalt í notkun. Neytandinn tekur mynd af kassastrimlinum, sem er véllesinn og sendur í gagnagrunn. Annars vegar persónulegan gagnagrunn og hins vegar stóran gagnagrunn sem allir neytendur með appið hafa aðgang að. Eftir það er hægt að skoða strimilinn út frá þessum grunni. Til dæmis er hægt að skoða hvaða vörur hafa lækkað eða hækkað í verði í versluninni, gera verðsamanburð milli verslana á einstaka vöru og sjá hvar varan er ódýrust og dýrust. Einnig má sjá verðþróun vörunnar í einstaka verslunum. „Þarna erum við að tala um verðsamanburð milli verslana, verðkönnun í raun og veru, í rauntíma. Við erum að gera virkja neytendur, efla verðvitund og samkeppni. Þetta er mikið og öflugt tæki til að auka og efla samkeppni á dagvörumarkaði," segir Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna. Í appinu er einnig persónuleg innkaupasaga neytandans og hægt er að senda myndir með annað hvort neikvæðum eða jákvæðum athugasemdum beint úr versluninni til Neytendasamtakanna sem vinna úr upplýsingunum. Til dæmis ef það vantar verðmerkingar eða neytendur vilja hrósa fyrir gott starf. Ólafur segir að gagnagrunnurinn verði sífellt betri eftir því sem hann verður stærri og fleiri taka þátt. „Vonandi endar þetta á því að við getum gert virkan verðsamanburð í rauntíma á milli landa. Þetta app er algjörlega á forsendum neytandans, með hagsmuni og þarfir neytandans í huga. Við höfum ekki rekið okkur á að slíkt sé til staðar annars staðar, með þessum hætti. Kannski förum við bara í útrás með þetta, hver veit?“ Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira
Neytandinn er nýtt app sem hjálpar neytendum að gera verðsamanburð milli verslana, finna lægsta verðið og halda utan um innkaup sín. Þórdís Kolbrún Gylfadóttir, ráðherra neytendamála, tók Neytandann í notkun í dag á afmælishátíð Neytendasamtakanna en samtökin hönnuðu appið í samstarfi við Strimilinn. Appið er einfalt í notkun. Neytandinn tekur mynd af kassastrimlinum, sem er véllesinn og sendur í gagnagrunn. Annars vegar persónulegan gagnagrunn og hins vegar stóran gagnagrunn sem allir neytendur með appið hafa aðgang að. Eftir það er hægt að skoða strimilinn út frá þessum grunni. Til dæmis er hægt að skoða hvaða vörur hafa lækkað eða hækkað í verði í versluninni, gera verðsamanburð milli verslana á einstaka vöru og sjá hvar varan er ódýrust og dýrust. Einnig má sjá verðþróun vörunnar í einstaka verslunum. „Þarna erum við að tala um verðsamanburð milli verslana, verðkönnun í raun og veru, í rauntíma. Við erum að gera virkja neytendur, efla verðvitund og samkeppni. Þetta er mikið og öflugt tæki til að auka og efla samkeppni á dagvörumarkaði," segir Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna. Í appinu er einnig persónuleg innkaupasaga neytandans og hægt er að senda myndir með annað hvort neikvæðum eða jákvæðum athugasemdum beint úr versluninni til Neytendasamtakanna sem vinna úr upplýsingunum. Til dæmis ef það vantar verðmerkingar eða neytendur vilja hrósa fyrir gott starf. Ólafur segir að gagnagrunnurinn verði sífellt betri eftir því sem hann verður stærri og fleiri taka þátt. „Vonandi endar þetta á því að við getum gert virkan verðsamanburð í rauntíma á milli landa. Þetta app er algjörlega á forsendum neytandans, með hagsmuni og þarfir neytandans í huga. Við höfum ekki rekið okkur á að slíkt sé til staðar annars staðar, með þessum hætti. Kannski förum við bara í útrás með þetta, hver veit?“
Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira