Skattahækkanir skila sér ekki sem skyldi í ríkissjóð Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 12. maí 2011 19:15 Skattahækkanir á undanförnum árum hafa ekki skilað sér sem skyldi í ríkissjóð. Hagfræðiprófessor segir ástandið mikið áhyggjuefni og telur vaxandi líkur á ríkisgjaldþroti. Deloitte hélt í dag morgunverðarfund um skattabreytingar á árunum 2005 til 2011. Þar kom meðal annars fram aukið flækjustig skattkerfisins. Margir skattar hafa hækkað á þessu tímabili, tekjuskattur er nú þrepaskiptur upp og sömuleiðis staðgreiðsla einstaklinga. Þar að auki hefur fjármagnstekjuskattur og erfðafjárskattur tvöfaldast. En það eru ekki bara beinir skattar sem hækka. Nýir skattar og gjöld hafa einnig bæst við. Umhverfis og auðlindaskattar til dæmis af bensíni og raforku. Lögð hafa verið gjöld á áfengi og tóbak í fríhöfninni og tekinn upp bankaskattur. Þá er var tekinn upp nýr auðlegðarskattur á hreina eign einstaklinga umfram 75 milljónir. Hins vegar hafa skatttekjur ekki hækkað í samræmi við skattahækkanir. En skatttekjur hins opinbera stóðu nánast í stað á árunum 2008 og 2009 samkvæmt tölum frá Hagstofunni. „Það eru miklu meiri hvatar til að koma sér undan skattgreiðslu eftir því sem skattarnir eru hærri, að sjálfstöðu, þannig að það sem endar hjá Steingrími og ríkisstjórninni er kannski bara það sama," segir Vala Valtýsdóttir sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte. Ragnar Árnason hagfræðiprófessor hélt á fundinum erindi um skattheimtu og hagvöxt. Hann segir fjárfestingu hér á landi í algjöru lágmarki og vaxandi halla á ríkissjóði vera mikið áhyggjuefni. „Með þessu áframhaldi þá eru vaxandi líkur á því að það verði ríkisgjaldþrot á Íslandi. Við komumst ekki út úr þessu með meiri skattheimtu, við komumst bara út úr þessu með hagvexti og það verður ekki hagvöxtur nema það verði dregið úr skattheimtunni," segir Ragnar Árnason hagfræðiprófessor. Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Innlent Fleiri fréttir „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Sjá meira
Skattahækkanir á undanförnum árum hafa ekki skilað sér sem skyldi í ríkissjóð. Hagfræðiprófessor segir ástandið mikið áhyggjuefni og telur vaxandi líkur á ríkisgjaldþroti. Deloitte hélt í dag morgunverðarfund um skattabreytingar á árunum 2005 til 2011. Þar kom meðal annars fram aukið flækjustig skattkerfisins. Margir skattar hafa hækkað á þessu tímabili, tekjuskattur er nú þrepaskiptur upp og sömuleiðis staðgreiðsla einstaklinga. Þar að auki hefur fjármagnstekjuskattur og erfðafjárskattur tvöfaldast. En það eru ekki bara beinir skattar sem hækka. Nýir skattar og gjöld hafa einnig bæst við. Umhverfis og auðlindaskattar til dæmis af bensíni og raforku. Lögð hafa verið gjöld á áfengi og tóbak í fríhöfninni og tekinn upp bankaskattur. Þá er var tekinn upp nýr auðlegðarskattur á hreina eign einstaklinga umfram 75 milljónir. Hins vegar hafa skatttekjur ekki hækkað í samræmi við skattahækkanir. En skatttekjur hins opinbera stóðu nánast í stað á árunum 2008 og 2009 samkvæmt tölum frá Hagstofunni. „Það eru miklu meiri hvatar til að koma sér undan skattgreiðslu eftir því sem skattarnir eru hærri, að sjálfstöðu, þannig að það sem endar hjá Steingrími og ríkisstjórninni er kannski bara það sama," segir Vala Valtýsdóttir sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte. Ragnar Árnason hagfræðiprófessor hélt á fundinum erindi um skattheimtu og hagvöxt. Hann segir fjárfestingu hér á landi í algjöru lágmarki og vaxandi halla á ríkissjóði vera mikið áhyggjuefni. „Með þessu áframhaldi þá eru vaxandi líkur á því að það verði ríkisgjaldþrot á Íslandi. Við komumst ekki út úr þessu með meiri skattheimtu, við komumst bara út úr þessu með hagvexti og það verður ekki hagvöxtur nema það verði dregið úr skattheimtunni," segir Ragnar Árnason hagfræðiprófessor.
Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Innlent Fleiri fréttir „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent