Leikkonan Jessica Alba, 30 ára, sólar sig ásamt dóttur sinni, Honor Marie, í Mexíkó þessa dagana. Eins og sjá má á myndunum er Jessica barnshafandi og þetta líka glæsileg.
Þá má einnig sjá Jessicu í Ralph Lauren síðkjól með Neil Lane hring á fingri, í fylgd eiginmanns síns, Cash Warren, í New York 2. maí síðastliðinn.
Ólétt með truflaða útgeislun
