Innlent

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í sveitastjórnarkosningum hafin

Júlía Margrét Einarsdóttir skrifar
Kosið verður í sveitastjórnarkosningum 31.maí
Kosið verður í sveitastjórnarkosningum 31.maí
Kosið verður í sveitastjórnarkosningum í vor en utankjörfundaratkvæðagreiðslan hófst í dag hjá sýslumanninum í Reykjavík.

Mögulegt verður að greiða atkvæði utan kjörfundar hjá sýslumönnum innanlands, á aðalskrifstofum og útibúum fram á kjördag, þann 31. Maí.



Atkvæðagreiðsla  erlendis  er á vegum utanríkisráðuneytisins og  hefst 7. apríl . 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×