Erlent

Páfi að braggast

Jóhannes Páll páfi II yfirgefur að líkindum Gemelli-sjúkrahúsið í Rómaborg fyrir næstu helgi, jafnvel á mánudag eða þriðjudag. Páfi hefur legið á sjúkrahúsi í hálfan mánuð vegna öndunarerfiðleika. Talsmenn Páfagarðs segja páfa eiga betra með að tala nú en fyrir nokkrum dögum og að hann sé að braggast.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×