Erlent

Newman hættir að leika

Paul Newman ætlar að hætta að leika. Newman, sem er orðinn áttræður, segist ætla að leika í einni kvikmynd til viðbótar áður en hann dregur sig í hlé. Hann segir einnig að líkindum tímabært að hætta að taka þátt í kappakstri en á yngri árum sagði Newman að kappakstur og kvikmyndaleikur væru einu ástríðurnar í lífinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×