Leyfa eftirlíkingar alnæmislyfja 13. október 2005 14:24 Jacques Chirac, forseti Frakklands, kallar það jafngildi fjárkúgunar að Bandaríkjamenn skuli þrýsta á fátækar þjóðir að gefa eftir rétt sinn til að framleiða ódýrar eftirlíkingar af alnæmislyfjum í skiptum fyrir tilslakanir í viðskiptum. Flestir HIV-smitaðir búa í sunnanverðri Afríku en aðeins örfáir fá lyf enda eru þau einkaleyfisvernduð og mjög dýr. Nokkrar fátækar þjóðir framleiða þó ódýrar eftirlíkingar og hafa uppskorið hatramma baráttu lyfjarisanna sem eiga einkaleyfin. Mánaðarskammtur af eftirlíkingu kostar tvö þúsund krónur á meðan einkaleyfisvernduðu lyfin kosta 20 þúsund. Því hefur spurningin í brennidepli verið hvort vegi þyngra, mannslíf eða lög um viðskipti. Alþjóðaviðskiptastofnunin svaraði spurningunni síðasta haust þegar hún samþykkti að heimila fátækum þjóðum að búa til ódýrar eftirlíkingar. Frakkar gagnrýndu í dag Bandaríkjamenn fyrir að þrýsta á fátækar þjóðir að gefa eftir þennan rétt sinn í skiptum fyrir tilslakanir í viðskiptum milli landa. Jacques Chirac, forseti Frakklands, kallaði þetta jafngildi fjárkúgunar á ráðstefnu um alnæmi í Bankok í dag. Meðan ráðherra las upp skilaboðin frá Chirac brutust út mótmæli Afríkubúa sem rukkuðu átta stærstu iðnríki heims um fjármagn í baráttuna gegn alnæmi, eins og þau hafa lofað. Xavier DaCoste, ráðherra þróunarmála, segir að tryggja ætti stöðugt fjármagn til Alþjóðasjóðsins og hækka framlagið í hann í þrjá milljarða á ári. Sú upphæð ætti einkum að koma frá Evrópuríkjum og Bandaríkjunum, auk annarra sem leggja fé í sjóðinn. Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Jacques Chirac, forseti Frakklands, kallar það jafngildi fjárkúgunar að Bandaríkjamenn skuli þrýsta á fátækar þjóðir að gefa eftir rétt sinn til að framleiða ódýrar eftirlíkingar af alnæmislyfjum í skiptum fyrir tilslakanir í viðskiptum. Flestir HIV-smitaðir búa í sunnanverðri Afríku en aðeins örfáir fá lyf enda eru þau einkaleyfisvernduð og mjög dýr. Nokkrar fátækar þjóðir framleiða þó ódýrar eftirlíkingar og hafa uppskorið hatramma baráttu lyfjarisanna sem eiga einkaleyfin. Mánaðarskammtur af eftirlíkingu kostar tvö þúsund krónur á meðan einkaleyfisvernduðu lyfin kosta 20 þúsund. Því hefur spurningin í brennidepli verið hvort vegi þyngra, mannslíf eða lög um viðskipti. Alþjóðaviðskiptastofnunin svaraði spurningunni síðasta haust þegar hún samþykkti að heimila fátækum þjóðum að búa til ódýrar eftirlíkingar. Frakkar gagnrýndu í dag Bandaríkjamenn fyrir að þrýsta á fátækar þjóðir að gefa eftir þennan rétt sinn í skiptum fyrir tilslakanir í viðskiptum milli landa. Jacques Chirac, forseti Frakklands, kallaði þetta jafngildi fjárkúgunar á ráðstefnu um alnæmi í Bankok í dag. Meðan ráðherra las upp skilaboðin frá Chirac brutust út mótmæli Afríkubúa sem rukkuðu átta stærstu iðnríki heims um fjármagn í baráttuna gegn alnæmi, eins og þau hafa lofað. Xavier DaCoste, ráðherra þróunarmála, segir að tryggja ætti stöðugt fjármagn til Alþjóðasjóðsins og hækka framlagið í hann í þrjá milljarða á ári. Sú upphæð ætti einkum að koma frá Evrópuríkjum og Bandaríkjunum, auk annarra sem leggja fé í sjóðinn.
Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira