Lars Ivar Moldskred er búinn að semja við KR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. apríl 2010 12:30 Lars Ivar Moldskred. Mynd/Baldur Norski markvörðurinn Lars Ivar Moldskred hefur samið við KR út leiktíðina en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í dag. Moldskred er 32 ára markmaður með reynslu úr norsku úrvalsdeildinni þar sem að hann spilaði með Molde, Lillestrøm og Strømsgodset. Hér fyrir neðan er umfjöllun um kappann af heimasíðu KR. Moldskred er Vestlendingur og lék upphaflega með Tjørvåg IL og síðan Bergsøy IL á sínum heimaslóðum.Árið 2000 gekk hann til liðs við IL Hødd. Ári síðar vakti hann fyrst athygli á landsvísu þegar Hødd (þá í næst efstu deild) sló margfalda meistara Rosenborg út í bikarnum eftir vítakeppni. Moldskred varði tvær spyrnur í vítakeppninni. Moldskred lék 142 deildarleiki með Hødd og skoraði eitt mark, með skoti úr eigin vítateig í 7-0 sigri á Lørenskog árið 2002. Hann átti auk þess seinna á ferlinum eitt sláarskot eftir langt útspark. Árið 2004 gekk hann til liðs við Molde, fór þaðan til Lillestrøm árið 2007 en í fyrra lék hann 26 leiki með Strømsgodset í úrvalsdeildinni. Í vetur stefndi í að hann færi til úrvalsdeildarfélagsins Kongsvinger IL en félagið valdi Thomas Myhre, fyrrum landsliðsmarkmann, í staðinn. Á heimasíðu NISO (samtök íþróttamanna) lýsir Moldskred sínum helstu kostum: Góður einn á móti einum, góðar staðsetningar, stjórnar vörninni vel, viljugur til að æfa og mikill fagmaður, fljótur að koma boltanum í leik, "markmannstýpan" og óhræddur. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira
Norski markvörðurinn Lars Ivar Moldskred hefur samið við KR út leiktíðina en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í dag. Moldskred er 32 ára markmaður með reynslu úr norsku úrvalsdeildinni þar sem að hann spilaði með Molde, Lillestrøm og Strømsgodset. Hér fyrir neðan er umfjöllun um kappann af heimasíðu KR. Moldskred er Vestlendingur og lék upphaflega með Tjørvåg IL og síðan Bergsøy IL á sínum heimaslóðum.Árið 2000 gekk hann til liðs við IL Hødd. Ári síðar vakti hann fyrst athygli á landsvísu þegar Hødd (þá í næst efstu deild) sló margfalda meistara Rosenborg út í bikarnum eftir vítakeppni. Moldskred varði tvær spyrnur í vítakeppninni. Moldskred lék 142 deildarleiki með Hødd og skoraði eitt mark, með skoti úr eigin vítateig í 7-0 sigri á Lørenskog árið 2002. Hann átti auk þess seinna á ferlinum eitt sláarskot eftir langt útspark. Árið 2004 gekk hann til liðs við Molde, fór þaðan til Lillestrøm árið 2007 en í fyrra lék hann 26 leiki með Strømsgodset í úrvalsdeildinni. Í vetur stefndi í að hann færi til úrvalsdeildarfélagsins Kongsvinger IL en félagið valdi Thomas Myhre, fyrrum landsliðsmarkmann, í staðinn. Á heimasíðu NISO (samtök íþróttamanna) lýsir Moldskred sínum helstu kostum: Góður einn á móti einum, góðar staðsetningar, stjórnar vörninni vel, viljugur til að æfa og mikill fagmaður, fljótur að koma boltanum í leik, "markmannstýpan" og óhræddur.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira