Íslenskur markþjálfi hefur stundað kynlíf með eiginmanninum 4000 daga í röð Stefán Árni Pálsson skrifar 3. desember 2019 15:30 Matthilda Gregorsdóttir lifir góðu kynlífi með eiginmanni sínum á hverjum degi og það hafa þau gert í 11 ár. mynd/Evolvia Mathilda Gregorsdóttir hefur stundað kynlíf á hverjum degi síðustu 11 ár og segir það hafa gjörbreytt sambandi sínu við manninn sinn. Þetta kemur fram í þættinum Undir yfirborðinu á Hringbraut en þátturinn er í umsjón Ásdísar Olsen. Mathilda er markþjálfi og skólastýra Evolvia en í þættinum ræðir hún kynlíf sitt og eiginmannsins. Saman hafa þau stundað kynlíf daglega síðan árið 2008 eða í fjögur þúsund daga í röð. „Ég og maðurinn minn höfum verið gift núna í 25 ár og fyrir 11 árum síðan kemur hann með grein sem mælir með því að stunda kynlíf daglega,“ segir Mathilda í þættinum og vefsíða Fréttablaðsins greinir frá. „Þetta var árið 2008 og við erum enn að,“ segir Mathilda „Ég er búin að upplifa fullt af mismunandi fullnægingum á mismunandi hátt og geng um í einhverskonar alsælu eftir það.“ Hún segist hafa verið í leit að fólki til að deila reynslu sinni með og ræða þetta. Hún kynntist slíkri vinnu erlendis og hefur verið að halda utan um slíka hópa hér á landi. Aðspurð hverju þetta hefur breytt fyrir þau hjón leitar Mathilda að orðunum: „Vá! Það er eins og báðir okkar líkamar séu að opnast. Ég get varla lýst því.“ Hún segist oft hafa kvartað yfir því að fá ekki næga snertingu í sambandinu. En nú þegar þau hjónin mætist í kynlífi einu sinni á sólarhring sé hún fullnærð, alla daga. Svo þegar þau eru í fýlu, ósátt hvort við annað, þá þurfa þau að sleppa tökunum á því til að geta mæst í kynlífi. Enda séu þau búin að ákveða að stunda kynlíf. Samband þeirra verði betra fyrir alla í kringum þau.Hér að neðan má sjá þáttinn en umræðan um kynlíf Mathildu hefst þegar 23 mínútur eru liðnar af þættinum. Kynlíf Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Mathilda Gregorsdóttir hefur stundað kynlíf á hverjum degi síðustu 11 ár og segir það hafa gjörbreytt sambandi sínu við manninn sinn. Þetta kemur fram í þættinum Undir yfirborðinu á Hringbraut en þátturinn er í umsjón Ásdísar Olsen. Mathilda er markþjálfi og skólastýra Evolvia en í þættinum ræðir hún kynlíf sitt og eiginmannsins. Saman hafa þau stundað kynlíf daglega síðan árið 2008 eða í fjögur þúsund daga í röð. „Ég og maðurinn minn höfum verið gift núna í 25 ár og fyrir 11 árum síðan kemur hann með grein sem mælir með því að stunda kynlíf daglega,“ segir Mathilda í þættinum og vefsíða Fréttablaðsins greinir frá. „Þetta var árið 2008 og við erum enn að,“ segir Mathilda „Ég er búin að upplifa fullt af mismunandi fullnægingum á mismunandi hátt og geng um í einhverskonar alsælu eftir það.“ Hún segist hafa verið í leit að fólki til að deila reynslu sinni með og ræða þetta. Hún kynntist slíkri vinnu erlendis og hefur verið að halda utan um slíka hópa hér á landi. Aðspurð hverju þetta hefur breytt fyrir þau hjón leitar Mathilda að orðunum: „Vá! Það er eins og báðir okkar líkamar séu að opnast. Ég get varla lýst því.“ Hún segist oft hafa kvartað yfir því að fá ekki næga snertingu í sambandinu. En nú þegar þau hjónin mætist í kynlífi einu sinni á sólarhring sé hún fullnærð, alla daga. Svo þegar þau eru í fýlu, ósátt hvort við annað, þá þurfa þau að sleppa tökunum á því til að geta mæst í kynlífi. Enda séu þau búin að ákveða að stunda kynlíf. Samband þeirra verði betra fyrir alla í kringum þau.Hér að neðan má sjá þáttinn en umræðan um kynlíf Mathildu hefst þegar 23 mínútur eru liðnar af þættinum.
Kynlíf Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira