Fundu lík við leitina að Noru Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. ágúst 2019 10:36 Nora Quoirin. Vísir/EPA Lögregla í Malasíu fann í dag lík við leit að hinni 15 ára Noru Quoirin, breskum táningi með þroskaskerðingu sem saknað hefur verið síðan í byrjun ágúst. Fjölskylda Noru var aðeins búin að dvelja í Malasíu í tæpan sólarhring áður en stúlkan hvarf af hótelherbergi sínu. Fjölskyldan ætlaði að dvelja í Malasíu í tvær vikur, nánar tiltekið í bænum Seremban nærri regnskógunum við borgarmörk Kuala Lumpur. Umfangsmikil leit hefur staðið yfir að Noru síðan. Um 350 manns komu að leitinni þar sem m.a. var notast við upptökur af rödd móður stúlkunnar.Lögregla í Malasíu staðfesti í dag að lík af hvítri konu hefði fundist í um tveggja kílómetra fjarlægð frá hótelinu þar sem fjölskyldan dvaldi. Ekki hefur fengist staðfest að líkið sé af Noru en lögregla hefur það nú til rannsóknar. Fjölskylda Noru gaf það út í síðustu viku að hún væri sannfærð um að henni hefði verið rænt en lögregla hefur rannsakað málið sem mannshvarf, þ.e. án aðkomu ætlaðra mannræningja. Í síðustu viku hétu foreldrar Noru tíu þúsund pundum, tæplega 1,5 milljónum íslenskra króna, í fundarlaun fyrir hvern þann sem fyndi dóttur þeirra. Bretland Malasía Tengdar fréttir Fjölskyldan sannfærð um að stúlkunni hafi verið rænt Nora Quoirin hvarf af hótelherbergi sínu um síðastliðna helgi. 8. ágúst 2019 18:27 Bresk stúlka hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu Ekkert er vitað um afdrif hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin sem hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu. 4. ágúst 2019 17:58 Hvarf stúlkunnar ekki rannsakað sem mannrán Hvarf hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin í Malasíu er rannsakað sem mannshvarf en ekki mannrán að sögn lögreglu. 5. ágúst 2019 11:11 Mest lesið Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Sjá meira
Lögregla í Malasíu fann í dag lík við leit að hinni 15 ára Noru Quoirin, breskum táningi með þroskaskerðingu sem saknað hefur verið síðan í byrjun ágúst. Fjölskylda Noru var aðeins búin að dvelja í Malasíu í tæpan sólarhring áður en stúlkan hvarf af hótelherbergi sínu. Fjölskyldan ætlaði að dvelja í Malasíu í tvær vikur, nánar tiltekið í bænum Seremban nærri regnskógunum við borgarmörk Kuala Lumpur. Umfangsmikil leit hefur staðið yfir að Noru síðan. Um 350 manns komu að leitinni þar sem m.a. var notast við upptökur af rödd móður stúlkunnar.Lögregla í Malasíu staðfesti í dag að lík af hvítri konu hefði fundist í um tveggja kílómetra fjarlægð frá hótelinu þar sem fjölskyldan dvaldi. Ekki hefur fengist staðfest að líkið sé af Noru en lögregla hefur það nú til rannsóknar. Fjölskylda Noru gaf það út í síðustu viku að hún væri sannfærð um að henni hefði verið rænt en lögregla hefur rannsakað málið sem mannshvarf, þ.e. án aðkomu ætlaðra mannræningja. Í síðustu viku hétu foreldrar Noru tíu þúsund pundum, tæplega 1,5 milljónum íslenskra króna, í fundarlaun fyrir hvern þann sem fyndi dóttur þeirra.
Bretland Malasía Tengdar fréttir Fjölskyldan sannfærð um að stúlkunni hafi verið rænt Nora Quoirin hvarf af hótelherbergi sínu um síðastliðna helgi. 8. ágúst 2019 18:27 Bresk stúlka hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu Ekkert er vitað um afdrif hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin sem hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu. 4. ágúst 2019 17:58 Hvarf stúlkunnar ekki rannsakað sem mannrán Hvarf hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin í Malasíu er rannsakað sem mannshvarf en ekki mannrán að sögn lögreglu. 5. ágúst 2019 11:11 Mest lesið Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Sjá meira
Fjölskyldan sannfærð um að stúlkunni hafi verið rænt Nora Quoirin hvarf af hótelherbergi sínu um síðastliðna helgi. 8. ágúst 2019 18:27
Bresk stúlka hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu Ekkert er vitað um afdrif hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin sem hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu. 4. ágúst 2019 17:58
Hvarf stúlkunnar ekki rannsakað sem mannrán Hvarf hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin í Malasíu er rannsakað sem mannshvarf en ekki mannrán að sögn lögreglu. 5. ágúst 2019 11:11