Föstudagsplaylisti Elísabetar Ormslev Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 19. júlí 2019 15:56 Elísabet Ormslev söng lengi einungis lög eftir aðra, en hefur nýlega hafið að taka upp og gefa út eigið efni. Anton Brink Elísabet Ormslev skellti saman brakandi ferskum R&B-skotnum poppplaylista fyrir Vísi á augabragði. Hún er þaulvön söngkona þó hún hafi einungis nýlega farið að taka upp eigið sólóefni, sem hún gefur út undir fornafni sínu.Lag hennar Heart Beats, sem kom út fyrir rétt rúmum mánuði, hefur verið í umtalsverðri spilun. Lagið er fyrsta smáskífan af EP-plötunni Sugar sem kemur út snemma árs 2020. Lagalisti Elísabetar er Íslandsmiðaður, átta af tíu lögum eru íslensk, og öll lögin tíu komu út núna í sumar 2019. Það er því auðvelt að fullyrða að listinn sé barkandi freskur, eins og maðurinn sagði. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Elísabet Ormslev skellti saman brakandi ferskum R&B-skotnum poppplaylista fyrir Vísi á augabragði. Hún er þaulvön söngkona þó hún hafi einungis nýlega farið að taka upp eigið sólóefni, sem hún gefur út undir fornafni sínu.Lag hennar Heart Beats, sem kom út fyrir rétt rúmum mánuði, hefur verið í umtalsverðri spilun. Lagið er fyrsta smáskífan af EP-plötunni Sugar sem kemur út snemma árs 2020. Lagalisti Elísabetar er Íslandsmiðaður, átta af tíu lögum eru íslensk, og öll lögin tíu komu út núna í sumar 2019. Það er því auðvelt að fullyrða að listinn sé barkandi freskur, eins og maðurinn sagði.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira