Ágústspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Þú ert með góð spil í hendi Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, þú ert svo glimrandi áhugaverður og mikið efni í góðan þjálfara, átt svo gott með að leiðbeina öðrum og koma þeim í gírinn og það eru svo margir sem eiga þér margt að þakka því þú hefur svo fallegt afl til að gefa öðrum skilyrðislaust af þér. Í þessum mánuði muntu ýta af stað því sem þér finnst að hafi staðið kyrrt og þegar þú hreyfir þannig við lífinu þá verður bylgja eins og þegar þú ýtir fyrsta dómínókubbnum þá hefur það áhrif á alla hina – þannig gerist allt. Þú fréttir af leiðinlegum vandamálum sem tengjast inn í fjölskyldu þína, í því tilviki geturðu ekkert annað gert en að standa með þeim sem þú elskar, en þú þarft að taka afstöðu; með eða á móti og vera skýr í því hvernig þú vilt að hlutirnir séu. Þú ert með ótrúlega góð spil í hendi, en þú þarft setja upp pókerandlitið svo aðrir geti ekki reiknað út þitt næsta skref og þetta gerir þú svo listavel og verður svo aflsappaður á þessum tíma, þú finnur á þér þú getur það sem þú ætlar þér. Ástin er tær og sönn þegar þú finnur þú getur látið við gyðjuna eða goðið þitt eins og við besta vin þinn, en ef leikir, stress og kvíði tengjast þeim sem þú hrífst af þá er það tóm vitleysa og á ekkert slíkt skylt við ástina. Þú hefur svo hreina og tæra sál og leggur yfirleitt öll spil á borðið, en núna á þessum tíma sem er að heilsa þér skaltu hugsa vel um hvernig þú ætlar að spila út þessum stórkostlegu spilum sem þér hafa verið gefin og hverjum þú ætlar að sýna þau? Knús og kossar, Sigga KlingVatnsberi 20. janúar - 18. febrúarLaddi, 20. janúar Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, 27. janúar Yoko Ono, listamaður, 18. febrúar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, 26. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1. febrúar Hilmir Snær Guðnason leikari, 24. janúar Rikka fjölmiðlakona, 29. janúar Þóra Arnórsdóttir, fjölmiðlakona, 18. febrúar Andrea Röfn Jónasdóttir, fyrirsæta, 15. febrúar Auðunn Lúthersson, tónlistarmaðurinn Auður, 9. febrúarHarry Styles, söngvari, 1. febrúarEllen DeGeneres, spjallþáttadrottning, 26. janúarEd Sheeran, söngvari, 17. febrúarJustin Timberlake, söng- og leikari, 31. janúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, þú ert svo glimrandi áhugaverður og mikið efni í góðan þjálfara, átt svo gott með að leiðbeina öðrum og koma þeim í gírinn og það eru svo margir sem eiga þér margt að þakka því þú hefur svo fallegt afl til að gefa öðrum skilyrðislaust af þér. Í þessum mánuði muntu ýta af stað því sem þér finnst að hafi staðið kyrrt og þegar þú hreyfir þannig við lífinu þá verður bylgja eins og þegar þú ýtir fyrsta dómínókubbnum þá hefur það áhrif á alla hina – þannig gerist allt. Þú fréttir af leiðinlegum vandamálum sem tengjast inn í fjölskyldu þína, í því tilviki geturðu ekkert annað gert en að standa með þeim sem þú elskar, en þú þarft að taka afstöðu; með eða á móti og vera skýr í því hvernig þú vilt að hlutirnir séu. Þú ert með ótrúlega góð spil í hendi, en þú þarft setja upp pókerandlitið svo aðrir geti ekki reiknað út þitt næsta skref og þetta gerir þú svo listavel og verður svo aflsappaður á þessum tíma, þú finnur á þér þú getur það sem þú ætlar þér. Ástin er tær og sönn þegar þú finnur þú getur látið við gyðjuna eða goðið þitt eins og við besta vin þinn, en ef leikir, stress og kvíði tengjast þeim sem þú hrífst af þá er það tóm vitleysa og á ekkert slíkt skylt við ástina. Þú hefur svo hreina og tæra sál og leggur yfirleitt öll spil á borðið, en núna á þessum tíma sem er að heilsa þér skaltu hugsa vel um hvernig þú ætlar að spila út þessum stórkostlegu spilum sem þér hafa verið gefin og hverjum þú ætlar að sýna þau? Knús og kossar, Sigga KlingVatnsberi 20. janúar - 18. febrúarLaddi, 20. janúar Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, 27. janúar Yoko Ono, listamaður, 18. febrúar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, 26. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1. febrúar Hilmir Snær Guðnason leikari, 24. janúar Rikka fjölmiðlakona, 29. janúar Þóra Arnórsdóttir, fjölmiðlakona, 18. febrúar Andrea Röfn Jónasdóttir, fyrirsæta, 15. febrúar Auðunn Lúthersson, tónlistarmaðurinn Auður, 9. febrúarHarry Styles, söngvari, 1. febrúarEllen DeGeneres, spjallþáttadrottning, 26. janúarEd Sheeran, söngvari, 17. febrúarJustin Timberlake, söng- og leikari, 31. janúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Sjá meira