Kasakar engin fyrirstaða fyrir Belga

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Gaman hjá Belgum
Gaman hjá Belgum vísir/getty
Belgía heimsótti Kasakstan í fyrsta leik dagsins í undankeppni EM 2020 en Belgar tryggðu sig inn í lokakeppni EM með 9-0 sigri á San Marinó á fimmtudag.Belgar þurftu ekki að hafa mikið fyrir hlutunum í dag en Michy Batshuayi kom þeim yfir í fyrri hálfleik og Thomas Meunier tvöfaldaði forystuna í upphafi síðari hálfleiks. Fleiri urðu mörkin ekki.Belgía með yfirburðastöðu í I-riðli; hafa unnið alla átta leiki sína og eru með markatöluna 30-1.

Bein lýsing

Leikirnir
    Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.
    Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.