Halli Nelson staðfestir bardagann við Edwards Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. janúar 2019 21:08 Bardagi Gunnars og Oliveira var einn sá blóðugasti í manna minnum vísir/getty Haraldur Nelson, faðir Gunnars Nelson, staðfesti við Vísi í kvöld að Gunnar mun berjast við Leon Edwards í Lundúnum um miðjan mars. Bardaginn verður næst stærsti bardagi kvöldsins.Brett Okomoto, fréttamaður ESPN, var fyrstur með fréttirnar fyrr í kvöld þegar hann tísti því að Dana White hefði staðfest baradagann við sig. Nú hefur Haraldur einnig staðfest fréttirnar. „Ég myndi giska á að Gunni mæti Leon Edwards í aðalbardaga kvöldsins. Hann er númer tíu á styrkleikalistanum, fyrir ofan Gunna, er enskur og hefur verið að standa sig mjög vel. Það væri góður aðalbardagi að öllu leyti bæði fyrir þá og UFC. Það yrði bara góður bardagi,“ sagði Pétur Marínó Jónsson við Vísi eftir að Gunnar hafði betur gegn Alex Oliveira í desember. Pétur er ekki helsti MMA sérfræðingur landsins að ástæðulausu, hans spádómar rættust. Bardaginn verður næst stærsti bardagi kvöldsins, svokallaður co-main. Aðalbardaginn verður á milli Darren Till og og Jorge Masvidal samkvæmt Okomoto.DAMN, that's a co-main! #UFCLondon — Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) January 16, 2019 Gunnar vann góðan sigur á Alex Oliveira í Toronto í desember, hans fyrsta bardaga í um eitt og hálft ár, eða síðan hann tapaði fyrir Santiago Ponzinibbio sumarið 2017. Strax eftir þann bardaga lýsti Gunnar því yfir að hann vildi berjast aftur sem fyrst og var hann þá með augun á þessu bardagakvöldi í Lundúnum 16. mars. Edwards hefur verið á mjög góðu skriði undan farið og unnið síðustu sex bardaga sína. Síðasti sigurinn kom gegn Donald Cerrone í júní. Edwards er samtals 8-2 á ferlinum. Aðalbardagi kvöldsins, á milli Till og Masvidal, er einnig veltivigtarbardagi. Bæði Till og Masvidal eru á topp 10 á listanum og þeir hafa báðir forðast það að berjast við Gunnar. MMA Tengdar fréttir Rocky vill frekar berjast við Till en Gunnar Nelson Það er ekkert launungarmál að Gunnar Nelson er að reyna að fá bardaga gegn Englendingnum Leon Edwards í London um miðjan mars. Það er þó ekkert að frétta af þeim málum. 16. janúar 2019 15:00 Gunnar fer yfir bardagann gegn Oliveira - sjáðu brot úr Búrinu Það verður sérstakur þáttur af Búrinu á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem gestur þáttarins verður Gunnar Nelson. 23. desember 2018 13:00 Vill ekki mæta „skrímslinu“ Gunnari Nelson Stephen Thompson, sem hefur tvisvar barist um veltivigtartitilinn, er bardagalaus fyrri hluta næsta árs en vill ekki mæta „skrímslinu“ Gunnari Nelson. 16. desember 2018 10:30 Masvidal vill ekki að Gunnar keli við lærin sín Gunnar Nelson hefur oftar en einu sinni reynt að fá bardaga gegn Jorge Masvidal en án árangurs. Það er líklega ekkert að fara að breytast. 9. janúar 2019 23:30 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sjá meira
Haraldur Nelson, faðir Gunnars Nelson, staðfesti við Vísi í kvöld að Gunnar mun berjast við Leon Edwards í Lundúnum um miðjan mars. Bardaginn verður næst stærsti bardagi kvöldsins.Brett Okomoto, fréttamaður ESPN, var fyrstur með fréttirnar fyrr í kvöld þegar hann tísti því að Dana White hefði staðfest baradagann við sig. Nú hefur Haraldur einnig staðfest fréttirnar. „Ég myndi giska á að Gunni mæti Leon Edwards í aðalbardaga kvöldsins. Hann er númer tíu á styrkleikalistanum, fyrir ofan Gunna, er enskur og hefur verið að standa sig mjög vel. Það væri góður aðalbardagi að öllu leyti bæði fyrir þá og UFC. Það yrði bara góður bardagi,“ sagði Pétur Marínó Jónsson við Vísi eftir að Gunnar hafði betur gegn Alex Oliveira í desember. Pétur er ekki helsti MMA sérfræðingur landsins að ástæðulausu, hans spádómar rættust. Bardaginn verður næst stærsti bardagi kvöldsins, svokallaður co-main. Aðalbardaginn verður á milli Darren Till og og Jorge Masvidal samkvæmt Okomoto.DAMN, that's a co-main! #UFCLondon — Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) January 16, 2019 Gunnar vann góðan sigur á Alex Oliveira í Toronto í desember, hans fyrsta bardaga í um eitt og hálft ár, eða síðan hann tapaði fyrir Santiago Ponzinibbio sumarið 2017. Strax eftir þann bardaga lýsti Gunnar því yfir að hann vildi berjast aftur sem fyrst og var hann þá með augun á þessu bardagakvöldi í Lundúnum 16. mars. Edwards hefur verið á mjög góðu skriði undan farið og unnið síðustu sex bardaga sína. Síðasti sigurinn kom gegn Donald Cerrone í júní. Edwards er samtals 8-2 á ferlinum. Aðalbardagi kvöldsins, á milli Till og Masvidal, er einnig veltivigtarbardagi. Bæði Till og Masvidal eru á topp 10 á listanum og þeir hafa báðir forðast það að berjast við Gunnar.
MMA Tengdar fréttir Rocky vill frekar berjast við Till en Gunnar Nelson Það er ekkert launungarmál að Gunnar Nelson er að reyna að fá bardaga gegn Englendingnum Leon Edwards í London um miðjan mars. Það er þó ekkert að frétta af þeim málum. 16. janúar 2019 15:00 Gunnar fer yfir bardagann gegn Oliveira - sjáðu brot úr Búrinu Það verður sérstakur þáttur af Búrinu á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem gestur þáttarins verður Gunnar Nelson. 23. desember 2018 13:00 Vill ekki mæta „skrímslinu“ Gunnari Nelson Stephen Thompson, sem hefur tvisvar barist um veltivigtartitilinn, er bardagalaus fyrri hluta næsta árs en vill ekki mæta „skrímslinu“ Gunnari Nelson. 16. desember 2018 10:30 Masvidal vill ekki að Gunnar keli við lærin sín Gunnar Nelson hefur oftar en einu sinni reynt að fá bardaga gegn Jorge Masvidal en án árangurs. Það er líklega ekkert að fara að breytast. 9. janúar 2019 23:30 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sjá meira
Rocky vill frekar berjast við Till en Gunnar Nelson Það er ekkert launungarmál að Gunnar Nelson er að reyna að fá bardaga gegn Englendingnum Leon Edwards í London um miðjan mars. Það er þó ekkert að frétta af þeim málum. 16. janúar 2019 15:00
Gunnar fer yfir bardagann gegn Oliveira - sjáðu brot úr Búrinu Það verður sérstakur þáttur af Búrinu á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem gestur þáttarins verður Gunnar Nelson. 23. desember 2018 13:00
Vill ekki mæta „skrímslinu“ Gunnari Nelson Stephen Thompson, sem hefur tvisvar barist um veltivigtartitilinn, er bardagalaus fyrri hluta næsta árs en vill ekki mæta „skrímslinu“ Gunnari Nelson. 16. desember 2018 10:30
Masvidal vill ekki að Gunnar keli við lærin sín Gunnar Nelson hefur oftar en einu sinni reynt að fá bardaga gegn Jorge Masvidal en án árangurs. Það er líklega ekkert að fara að breytast. 9. janúar 2019 23:30