Tebow trúlofaður Miss Universe 2017 Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. janúar 2019 23:30 Tebow í hinni frægu Tebowing-stellingu er hann spilaði með Denver Broncos. vísir/getty Guðsmaðurinn og íþróttastjarnan vinsæla, Tim Tebow, er á leið í hnapphelduna en hann hefur nú trúlofast unnustu sinni, Demi-Leigh Nel-Peters. Hinn 31 árs gamli Tebow tilkynnti um trúlofunina á Instagram þar sem hann sést fara niður á hnéð og biðja NelPeters. View this post on Instagram@demileighnp Thank you for saying YES and making me the happiest man in the world. You’re the love of my life, and I can’t wait to spend the rest of my life with you. @kellybramanphotography A post shared by Tim Tebow (@timtebow) on Jan 10, 2019 at 11:24am PST Nel-Peters er 23 ára og kemur frá Suður-Afríku. Hún vann Miss Universe fegurðarsamkeppnina árið 2017. Tebow sló ungur í gegn í bandarísku íþróttalífi er hann var leikstjórnandi í ruðningsliði Florida-háskólans. Þar vann hann hin eftirsóttu Heisman-verðlaun sem besti leikmaður háskólaboltans fær. Hann varð svo heimsfrægur er hann sló í gegn sem leikstjórnandi Denver Broncos. Ferill hans fór svo fljótt niður á við en aðallega þar sem hann fékk ekki nein alvöru tækifæri. Í dag spilar hann hafnabolta fyrir neðrideildarlið New York Mets og dreymir um að komast í MLB-deildina. Hann hefur staðið sig ágætlega í hafnaboltanum. Aðrar íþróttir Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þegar Tebow hitti Jesús Hinn heittrúaði Tim Tebow mátti sætta sig við tap í gær þegar Tom Brady kom í heimsókn á Mile High í Denver. 19. desember 2011 23:30 Tebowing hefur tekið við af plankinu Vinsældir leikstjórnandans og trúboðans Tim Tebow ná út um allan heim. Það heitasta í heiminum núna er svokallað "Tebowing" og má segja að það sé búið að leysa plankið af hólmi. 12. janúar 2012 23:15 Tebow-reglan Á síðasta ári settu yfirmenn háskólaíþróttanna nýja reglu í lagasafn sitt. Hún er aldrei kölluð annað en "Tebow-reglan“ enda sett á út af Tim Tebow. 15. desember 2011 08:30 Ótrúlegar trúartengdar tilviljanir Uppgangur trúboðans og leikstjórnandans Tim Tebow hjá Denver Broncos er lyginni líkastur. Tebow framkvæmdi enn eitt kraftaverkið um helgina og er enginn skortur á trúartengdum tilviljunum eftir þennan ótrúlega leik hjá manninum sem byrjað er að kalla Messías. 11. janúar 2012 07:00 Tebow heldur áfram að gera kraftaverk - Giants með mikilvægan sigur Kraftaverkamaðurinn Tim Tebow, leikstjórnandi Denver Broncos, heldur áfram að troða upp í gagnrýnendur. Í gær vann Tebow enn og aftur í framlengdum leik en þetta var þriðja sigur Tebow og félaga í framlengingu í vetur. Það er met í NFL-deildinni á einu tímabili. 12. desember 2011 14:30 Messías lentur í Klettafjöllunum NFL-leikstjórnandinn Tim Tebow er mjög óvænt orðinn ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi. Þessi strangtrúaði drengur hefur þaggað niður í nær öllum sérfræðingum. Þeim finnst flestum að hann geti ekki neitt. Þrátt fyrir það framkallar Tebow kraftaverk í nær hverjum leik og getur ekki hætt að vinna. 15. desember 2011 08:00 Tebow setti met á Twitter | Ótrúlegt sjónvarpsáhorf Aðdráttarafl leikstjórnanda Denver Broncos, Tim Tebow, er með hreinum ólíkindum en uppgangur þessa unga drengs hefur verið lygilegur. Rúmlega 42 milljónir fylgdust með leik Broncos og Pittsburgh Steelers í Bandaríkjunum um helgina sem er stórkostlegt áhorf. 10. janúar 2012 23:30 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Fleiri fréttir Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sjá meira
Guðsmaðurinn og íþróttastjarnan vinsæla, Tim Tebow, er á leið í hnapphelduna en hann hefur nú trúlofast unnustu sinni, Demi-Leigh Nel-Peters. Hinn 31 árs gamli Tebow tilkynnti um trúlofunina á Instagram þar sem hann sést fara niður á hnéð og biðja NelPeters. View this post on Instagram@demileighnp Thank you for saying YES and making me the happiest man in the world. You’re the love of my life, and I can’t wait to spend the rest of my life with you. @kellybramanphotography A post shared by Tim Tebow (@timtebow) on Jan 10, 2019 at 11:24am PST Nel-Peters er 23 ára og kemur frá Suður-Afríku. Hún vann Miss Universe fegurðarsamkeppnina árið 2017. Tebow sló ungur í gegn í bandarísku íþróttalífi er hann var leikstjórnandi í ruðningsliði Florida-háskólans. Þar vann hann hin eftirsóttu Heisman-verðlaun sem besti leikmaður háskólaboltans fær. Hann varð svo heimsfrægur er hann sló í gegn sem leikstjórnandi Denver Broncos. Ferill hans fór svo fljótt niður á við en aðallega þar sem hann fékk ekki nein alvöru tækifæri. Í dag spilar hann hafnabolta fyrir neðrideildarlið New York Mets og dreymir um að komast í MLB-deildina. Hann hefur staðið sig ágætlega í hafnaboltanum.
Aðrar íþróttir Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þegar Tebow hitti Jesús Hinn heittrúaði Tim Tebow mátti sætta sig við tap í gær þegar Tom Brady kom í heimsókn á Mile High í Denver. 19. desember 2011 23:30 Tebowing hefur tekið við af plankinu Vinsældir leikstjórnandans og trúboðans Tim Tebow ná út um allan heim. Það heitasta í heiminum núna er svokallað "Tebowing" og má segja að það sé búið að leysa plankið af hólmi. 12. janúar 2012 23:15 Tebow-reglan Á síðasta ári settu yfirmenn háskólaíþróttanna nýja reglu í lagasafn sitt. Hún er aldrei kölluð annað en "Tebow-reglan“ enda sett á út af Tim Tebow. 15. desember 2011 08:30 Ótrúlegar trúartengdar tilviljanir Uppgangur trúboðans og leikstjórnandans Tim Tebow hjá Denver Broncos er lyginni líkastur. Tebow framkvæmdi enn eitt kraftaverkið um helgina og er enginn skortur á trúartengdum tilviljunum eftir þennan ótrúlega leik hjá manninum sem byrjað er að kalla Messías. 11. janúar 2012 07:00 Tebow heldur áfram að gera kraftaverk - Giants með mikilvægan sigur Kraftaverkamaðurinn Tim Tebow, leikstjórnandi Denver Broncos, heldur áfram að troða upp í gagnrýnendur. Í gær vann Tebow enn og aftur í framlengdum leik en þetta var þriðja sigur Tebow og félaga í framlengingu í vetur. Það er met í NFL-deildinni á einu tímabili. 12. desember 2011 14:30 Messías lentur í Klettafjöllunum NFL-leikstjórnandinn Tim Tebow er mjög óvænt orðinn ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi. Þessi strangtrúaði drengur hefur þaggað niður í nær öllum sérfræðingum. Þeim finnst flestum að hann geti ekki neitt. Þrátt fyrir það framkallar Tebow kraftaverk í nær hverjum leik og getur ekki hætt að vinna. 15. desember 2011 08:00 Tebow setti met á Twitter | Ótrúlegt sjónvarpsáhorf Aðdráttarafl leikstjórnanda Denver Broncos, Tim Tebow, er með hreinum ólíkindum en uppgangur þessa unga drengs hefur verið lygilegur. Rúmlega 42 milljónir fylgdust með leik Broncos og Pittsburgh Steelers í Bandaríkjunum um helgina sem er stórkostlegt áhorf. 10. janúar 2012 23:30 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Fleiri fréttir Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sjá meira
Þegar Tebow hitti Jesús Hinn heittrúaði Tim Tebow mátti sætta sig við tap í gær þegar Tom Brady kom í heimsókn á Mile High í Denver. 19. desember 2011 23:30
Tebowing hefur tekið við af plankinu Vinsældir leikstjórnandans og trúboðans Tim Tebow ná út um allan heim. Það heitasta í heiminum núna er svokallað "Tebowing" og má segja að það sé búið að leysa plankið af hólmi. 12. janúar 2012 23:15
Tebow-reglan Á síðasta ári settu yfirmenn háskólaíþróttanna nýja reglu í lagasafn sitt. Hún er aldrei kölluð annað en "Tebow-reglan“ enda sett á út af Tim Tebow. 15. desember 2011 08:30
Ótrúlegar trúartengdar tilviljanir Uppgangur trúboðans og leikstjórnandans Tim Tebow hjá Denver Broncos er lyginni líkastur. Tebow framkvæmdi enn eitt kraftaverkið um helgina og er enginn skortur á trúartengdum tilviljunum eftir þennan ótrúlega leik hjá manninum sem byrjað er að kalla Messías. 11. janúar 2012 07:00
Tebow heldur áfram að gera kraftaverk - Giants með mikilvægan sigur Kraftaverkamaðurinn Tim Tebow, leikstjórnandi Denver Broncos, heldur áfram að troða upp í gagnrýnendur. Í gær vann Tebow enn og aftur í framlengdum leik en þetta var þriðja sigur Tebow og félaga í framlengingu í vetur. Það er met í NFL-deildinni á einu tímabili. 12. desember 2011 14:30
Messías lentur í Klettafjöllunum NFL-leikstjórnandinn Tim Tebow er mjög óvænt orðinn ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi. Þessi strangtrúaði drengur hefur þaggað niður í nær öllum sérfræðingum. Þeim finnst flestum að hann geti ekki neitt. Þrátt fyrir það framkallar Tebow kraftaverk í nær hverjum leik og getur ekki hætt að vinna. 15. desember 2011 08:00
Tebow setti met á Twitter | Ótrúlegt sjónvarpsáhorf Aðdráttarafl leikstjórnanda Denver Broncos, Tim Tebow, er með hreinum ólíkindum en uppgangur þessa unga drengs hefur verið lygilegur. Rúmlega 42 milljónir fylgdust með leik Broncos og Pittsburgh Steelers í Bandaríkjunum um helgina sem er stórkostlegt áhorf. 10. janúar 2012 23:30