Gunnar og Burns báðir í löglegri þyngd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. september 2019 08:15 Gunnar á vigtinni í morgun. vísir/snorri björns Vigtunin fyrir bardagakvöldið í Kaupmannahöfn fór fram snemma í morgun en kapparnir höfðu þá tvo tíma til þess að stíga á vigtina. Í kvöld stíga þeir svo aftur á vigtina fyrir áhorfendur í keppnishöllinni. Gunnar átti ekki eftir að missa mikið er hann vaknaði í morgun og fór í gufu frekar en í bað. Hann var ekki í neinum vandræðum með að ná vigt. Var akkúrat 170 pund eða 77 kg. Burns var síðastur á vigtina en hann kom rúmum klukkutíma eftir að vigtunin byrjaði. Var 171 pund og rétt slapp þar af leiðandi. Bardagi þeirra félaga er því staðfestur og ekkert annað að gera núna en að telja niður í stóru stundina. Það var bein textalýsing frá vigtuninni og hana má lesa hér að neðan.
Vigtunin fyrir bardagakvöldið í Kaupmannahöfn fór fram snemma í morgun en kapparnir höfðu þá tvo tíma til þess að stíga á vigtina. Í kvöld stíga þeir svo aftur á vigtina fyrir áhorfendur í keppnishöllinni. Gunnar átti ekki eftir að missa mikið er hann vaknaði í morgun og fór í gufu frekar en í bað. Hann var ekki í neinum vandræðum með að ná vigt. Var akkúrat 170 pund eða 77 kg. Burns var síðastur á vigtina en hann kom rúmum klukkutíma eftir að vigtunin byrjaði. Var 171 pund og rétt slapp þar af leiðandi. Bardagi þeirra félaga er því staðfestur og ekkert annað að gera núna en að telja niður í stóru stundina. Það var bein textalýsing frá vigtuninni og hana má lesa hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Gunnar: Væri rosalega gaman að ná uppgjafartaki á Burns Gunnar Nelson fer ekkert leynt með það að stefnan sé að klára Brasilíumanninn Gilbert Burns á laugardag en ekki setja bardagann í hendurnar á dómurunum. 26. september 2019 10:00 Maður er alltaf að brýna alla sína hnífa Gunnar Nelson er orðinn 31 árs gamall og með hækkandi aldri kemur meiri reynsla. Okkar maður hefur gengið í gegnum súrt og sætt síðustu árin en hvað hefur hann lært? 26. september 2019 11:30 Stórsér enn á Oliveira tæpu ári frá því hann lenti í "rakvélablöðum“ Gunnars Nelson Brasilíumaðurinn Alex Oliveira er í Köben en hann fór mjög illa út úr bardaga sínum gegn Gunnari Nelson í Toronto. Vísir heilsaði upp á kappann. 26. september 2019 13:30 The Grind | Gunnar æfði með Dalby í Köben The Grind heldur áfram að fylgjast með Gunnari Nelson í bardagavikunni. Í gærkvöldi fór Gunnar að æfa með Dananum Nicolas Dalby. 26. september 2019 15:15 Gunnar og Burns hittust í fyrsta skipti | Myndband Fjölmiðladagurinn fyrir bardagakvöld UFC í Kaupmannahöfn var í morgun á hóteli bardagakappanna. Þar horfðu Gunnar Nelson og Gilbert Burns í augu í fyrsta skipti. 26. september 2019 12:03 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Sjá meira
Gunnar: Væri rosalega gaman að ná uppgjafartaki á Burns Gunnar Nelson fer ekkert leynt með það að stefnan sé að klára Brasilíumanninn Gilbert Burns á laugardag en ekki setja bardagann í hendurnar á dómurunum. 26. september 2019 10:00
Maður er alltaf að brýna alla sína hnífa Gunnar Nelson er orðinn 31 árs gamall og með hækkandi aldri kemur meiri reynsla. Okkar maður hefur gengið í gegnum súrt og sætt síðustu árin en hvað hefur hann lært? 26. september 2019 11:30
Stórsér enn á Oliveira tæpu ári frá því hann lenti í "rakvélablöðum“ Gunnars Nelson Brasilíumaðurinn Alex Oliveira er í Köben en hann fór mjög illa út úr bardaga sínum gegn Gunnari Nelson í Toronto. Vísir heilsaði upp á kappann. 26. september 2019 13:30
The Grind | Gunnar æfði með Dalby í Köben The Grind heldur áfram að fylgjast með Gunnari Nelson í bardagavikunni. Í gærkvöldi fór Gunnar að æfa með Dananum Nicolas Dalby. 26. september 2019 15:15
Gunnar og Burns hittust í fyrsta skipti | Myndband Fjölmiðladagurinn fyrir bardagakvöld UFC í Kaupmannahöfn var í morgun á hóteli bardagakappanna. Þar horfðu Gunnar Nelson og Gilbert Burns í augu í fyrsta skipti. 26. september 2019 12:03