Gerwyn Price og Wright sættust á samfélagsmiðlum Arnar Geir Halldórsson skrifar 31. desember 2019 18:00 Hasar í Ally Pally í gær. vísir/getty Gerwyn Price og Peter Wright nýttu sér samfélagsmiðla til að sættast eftir hasarinn í undanúrslitaviðureign þeirra á HM í pílukasti í Alexandra Palace í gær. Wright vann einvígið en Price hafði talað digurbarkalega í aðdraganda leiksins eins og hann er reyndar þekktur fyrir. Það kastaðist í kekki á milli þeirra eftir fyrstu tvö settin og í leikslok sá Price sér ekki fært um að þakka Wright fyrir leikinn. Fyrir það fékk hann skammir frá Wright í viðtali eftir leik en þeir hafa nú sæst eins og sjá má á Twitter síðu Price í dag þar sem hann birtir bæði afsökunarbeiðni sína og eins svar Wright til hans. Wright undirbýr sig nú fyrir úrslitaleikinn gegn ríkjandi heimsmeistaranum Michael Van Gerwen en það fer fram á nýársdag klukkan 19:00 og verður sýnt beint á Stöð 2 Sport. pic.twitter.com/IrJgxbU6io— Gerwyn Price (@Gezzyprice) December 31, 2019 Pílukast Tengdar fréttir Sakaði mótherja sinn um sorglegan seinagang Gerwyn Price lét Simon Whitlock heyra það eftir að hafa unnið hann á HM í pílukasti. 29. desember 2019 10:35 „Vil komast í úrslit, vinna Van Gerwen og nudda honum upp úr því“ Walesverjinn Gerwyn Price vill ekkert frekar en að sigra Hollendinginn Michael van Gerwen í úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 30. desember 2019 14:00 Hrokagikknum mistókst að komast í úrslit og Van Gerwen afgreiddi Aspinall Gerwyn Price fór mikinn í fjölmiðlum en er úr leik á HM í pílu. 30. desember 2019 22:54 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Sjá meira
Gerwyn Price og Peter Wright nýttu sér samfélagsmiðla til að sættast eftir hasarinn í undanúrslitaviðureign þeirra á HM í pílukasti í Alexandra Palace í gær. Wright vann einvígið en Price hafði talað digurbarkalega í aðdraganda leiksins eins og hann er reyndar þekktur fyrir. Það kastaðist í kekki á milli þeirra eftir fyrstu tvö settin og í leikslok sá Price sér ekki fært um að þakka Wright fyrir leikinn. Fyrir það fékk hann skammir frá Wright í viðtali eftir leik en þeir hafa nú sæst eins og sjá má á Twitter síðu Price í dag þar sem hann birtir bæði afsökunarbeiðni sína og eins svar Wright til hans. Wright undirbýr sig nú fyrir úrslitaleikinn gegn ríkjandi heimsmeistaranum Michael Van Gerwen en það fer fram á nýársdag klukkan 19:00 og verður sýnt beint á Stöð 2 Sport. pic.twitter.com/IrJgxbU6io— Gerwyn Price (@Gezzyprice) December 31, 2019
Pílukast Tengdar fréttir Sakaði mótherja sinn um sorglegan seinagang Gerwyn Price lét Simon Whitlock heyra það eftir að hafa unnið hann á HM í pílukasti. 29. desember 2019 10:35 „Vil komast í úrslit, vinna Van Gerwen og nudda honum upp úr því“ Walesverjinn Gerwyn Price vill ekkert frekar en að sigra Hollendinginn Michael van Gerwen í úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 30. desember 2019 14:00 Hrokagikknum mistókst að komast í úrslit og Van Gerwen afgreiddi Aspinall Gerwyn Price fór mikinn í fjölmiðlum en er úr leik á HM í pílu. 30. desember 2019 22:54 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Sjá meira
Sakaði mótherja sinn um sorglegan seinagang Gerwyn Price lét Simon Whitlock heyra það eftir að hafa unnið hann á HM í pílukasti. 29. desember 2019 10:35
„Vil komast í úrslit, vinna Van Gerwen og nudda honum upp úr því“ Walesverjinn Gerwyn Price vill ekkert frekar en að sigra Hollendinginn Michael van Gerwen í úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 30. desember 2019 14:00
Hrokagikknum mistókst að komast í úrslit og Van Gerwen afgreiddi Aspinall Gerwyn Price fór mikinn í fjölmiðlum en er úr leik á HM í pílu. 30. desember 2019 22:54