Alfreð tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. desember 2019 20:19 Alfreð Gíslason vísir/getty Alfreð Gíslason, handboltaþjálfari, var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ á hófi samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ í kvöld. Heiðurshöll ÍSÍ var stofnuð árið 2012 í tilefni 100 ára afmæli sambandsins og er Alfreð sá nítjándi sem er tekinn þangað inn. Alfreð er sigursælasti handboltaþjálfari Íslands en hann hætti þjálfun í sumar eftir ellefu ára starf hjá Kiel í Þýskalandi. Alfreð stýrði Kiel til sex Þýskalandsmeistaratitla, sex bikarmeisetaratitla, vann Meistaradeildina með liðinu tvisvar og EHF bikarinn einu sinni. Áður en hann tók við Kiel hafði hann verið í fjölda ára í við þjálfarastörf í Þýskalndi og stýrði meðal annars Magdeburg og Gummersbach. Hann var landsliðsþjálfari Íslands frá 2006-2008 og stýrði landsliðinu á tveimur stórmótum. Sem leikmaður varð Alfreð tvisvar þýskur meistari, bikarmeistari með KR á Íslandi og Bidasoa Irún á Spáni. Hann lék 190 leiki fyrir Ísland og skoraði 542 mörk. Alfreð var valinn Íþróttamaður ársins árið 1989. Í Heiðurshöllinni hittir Alfreð fyrir Vilhjálm Einarsson, Bjarna Ásgeir Friðriksson, Völu Flosadóttur, Jóhannes Jósefsson, Sigurjón Pétursson, Albert Sigurð Guðmundsson, Kristínu Rós Hákonardóttur, Ásgeir Sigurvinsson, Pétur Karl Guðmundsson, Gunnar Huseby, Torfa Bryngeirsson, Ríkharð Jónsson, Sigríði Sigurðardóttur, Guðmund Gíslason, Geir Hallsteinsson, Jón Kaldal, Skúla Óskarsson og Hrein Halldórsson. Fréttir ársins 2019 Handbolti Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
Alfreð Gíslason, handboltaþjálfari, var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ á hófi samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ í kvöld. Heiðurshöll ÍSÍ var stofnuð árið 2012 í tilefni 100 ára afmæli sambandsins og er Alfreð sá nítjándi sem er tekinn þangað inn. Alfreð er sigursælasti handboltaþjálfari Íslands en hann hætti þjálfun í sumar eftir ellefu ára starf hjá Kiel í Þýskalandi. Alfreð stýrði Kiel til sex Þýskalandsmeistaratitla, sex bikarmeisetaratitla, vann Meistaradeildina með liðinu tvisvar og EHF bikarinn einu sinni. Áður en hann tók við Kiel hafði hann verið í fjölda ára í við þjálfarastörf í Þýskalndi og stýrði meðal annars Magdeburg og Gummersbach. Hann var landsliðsþjálfari Íslands frá 2006-2008 og stýrði landsliðinu á tveimur stórmótum. Sem leikmaður varð Alfreð tvisvar þýskur meistari, bikarmeistari með KR á Íslandi og Bidasoa Irún á Spáni. Hann lék 190 leiki fyrir Ísland og skoraði 542 mörk. Alfreð var valinn Íþróttamaður ársins árið 1989. Í Heiðurshöllinni hittir Alfreð fyrir Vilhjálm Einarsson, Bjarna Ásgeir Friðriksson, Völu Flosadóttur, Jóhannes Jósefsson, Sigurjón Pétursson, Albert Sigurð Guðmundsson, Kristínu Rós Hákonardóttur, Ásgeir Sigurvinsson, Pétur Karl Guðmundsson, Gunnar Huseby, Torfa Bryngeirsson, Ríkharð Jónsson, Sigríði Sigurðardóttur, Guðmund Gíslason, Geir Hallsteinsson, Jón Kaldal, Skúla Óskarsson og Hrein Halldórsson.
Fréttir ársins 2019 Handbolti Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira