Lífið

Stelpu­mynd­banda­fé­lag MA sendir frá sér djamm­lag

Stefán Árni Pálsson skrifar
Stórskemmtilegt lag.
Stórskemmtilegt lag.
Þær Elísabet Kristjánsdóttir, Hugrún Liv Magnúsdóttir, Lovísa Mary og Rakel Reynisdóttir fóru af aftur af stað með stelpumyndbandafélag í Menntaskólanum á Akureyri og gáfu á dögunum út nýtt lag og myndband við lagið Sleppa takinu. 

 

Um er að ræða myndbandafélag sem er svipað og 12:00 í Versló en aðeins skipað konum.Það er greinilega mikil vinna á bakvið myndbandið sem sjá má hér að neðan en myndbandafélagið ber heitið StemMA og var upphaflega stoðnað fyrir nokkrum árum en er nú komið á laggirnar á nýjan leik.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.