Skutu eldflaugum í tólfta sinn á árinu Samúel Karl Ólason skrifar 31. október 2019 12:06 Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, hefur gefið Bandaríkjunum frest út árið til að hefja viðræður á nýjan leik. AP/Ahn Young-joon Tveimur skammdrægum eldflaugum virðist hafa verið skotið á loft frá Norður-Kóreu í morgun. Samkvæmt yfirmönnum herafla Suður-Kóreu var eldflaugunum skotið til austurs, eins og oftast er gert, og flugu þær um 370 kílómetra í 90 kílómetra hæð áður en þær féllu í hafið. Suður-Kóreumenn fylgjast nú náið með nágrönnum sínum í norðri og hvort fleiri eldflaugum verði skotið á loft.Yonhap fréttaveitan, frá Suður-Kóreu, segir að herafli landsins hafi vitað af flutningi færanlegra skotpalla innan Norður-Kóreu. Verið sé að fara yfir þau gögn sem til eru til að greina hvurslags eldflaugar um sé að ræða.Þetta er í tólfta sinn sem eldflaugum hefur verið skotið á loft frá Norður-Kóreu á þessu ári. Síðast var það gert í byrjun mánaðarins þegar tilraun var gerð með eldflaug sem hægt er að skjóta úr kafbátum. Samband ríkjanna tveggja hefur versnað töluvert á undanförnum mánuðum. Áður virtist það þó vera að skána og funduðu embættismenn ríkjanna reglulega. Alger pattstaða hefur hins vegar myndast í viðræðum varðandi kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlanir Norður-Kóreu. Forsvarsmenn Norður-Kóreu vilja losna undan viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum áður en þeir grípa til nokkurs konar aðgerða vegna framleiðslu þeirra á kjarnorkuvopnum og eldflaugum. Yfirvöld Bandaríkjanna vilja þó hins vegar að einræðisríkið grípi til aðgerða áður en viðskiptaþvinganir verða endurskoðaðar. Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, hefur gefið Bandaríkjunum frest út árið til að hefja viðræður á nýjan leik. Á sunnudaginn sendu Norður-Kóreumenn frá sér yfirlýsingu um að ríkisstjórn Donald Trump ætti ekki að hunsa þann frest. Það yrðu mistök. Japan Norður-Kórea Suður-Kórea Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Sjá meira
Tveimur skammdrægum eldflaugum virðist hafa verið skotið á loft frá Norður-Kóreu í morgun. Samkvæmt yfirmönnum herafla Suður-Kóreu var eldflaugunum skotið til austurs, eins og oftast er gert, og flugu þær um 370 kílómetra í 90 kílómetra hæð áður en þær féllu í hafið. Suður-Kóreumenn fylgjast nú náið með nágrönnum sínum í norðri og hvort fleiri eldflaugum verði skotið á loft.Yonhap fréttaveitan, frá Suður-Kóreu, segir að herafli landsins hafi vitað af flutningi færanlegra skotpalla innan Norður-Kóreu. Verið sé að fara yfir þau gögn sem til eru til að greina hvurslags eldflaugar um sé að ræða.Þetta er í tólfta sinn sem eldflaugum hefur verið skotið á loft frá Norður-Kóreu á þessu ári. Síðast var það gert í byrjun mánaðarins þegar tilraun var gerð með eldflaug sem hægt er að skjóta úr kafbátum. Samband ríkjanna tveggja hefur versnað töluvert á undanförnum mánuðum. Áður virtist það þó vera að skána og funduðu embættismenn ríkjanna reglulega. Alger pattstaða hefur hins vegar myndast í viðræðum varðandi kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlanir Norður-Kóreu. Forsvarsmenn Norður-Kóreu vilja losna undan viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum áður en þeir grípa til nokkurs konar aðgerða vegna framleiðslu þeirra á kjarnorkuvopnum og eldflaugum. Yfirvöld Bandaríkjanna vilja þó hins vegar að einræðisríkið grípi til aðgerða áður en viðskiptaþvinganir verða endurskoðaðar. Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, hefur gefið Bandaríkjunum frest út árið til að hefja viðræður á nýjan leik. Á sunnudaginn sendu Norður-Kóreumenn frá sér yfirlýsingu um að ríkisstjórn Donald Trump ætti ekki að hunsa þann frest. Það yrðu mistök.
Japan Norður-Kórea Suður-Kórea Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Sjá meira