Í beinni í dag: Sex tíma körfuboltaveisla, enskur fótbolti og golf Anton Ingi Leifsson skrifar 1. nóvember 2019 06:00 Stjarnan og Grindavík verða bæði í eldlínunni í kvöld. vísir/bára Það er líflegur föstudagur framundan á sportrásum Stöðvar 2 en í kvöld er hægt að horfa á körfubolta, fótbolta og golf. Klukkan 16.30 sýnir Stöð 2 Sport frá Bermúda-meistaramótinu en síðar í nótt verður svo bæði sýnt frá HSCBC meistaramótinu sem og LPGA-mótaröðinni, þeirra sterkustu í heimi. Fimmtu umferðinni í Dominos-deild karla lýkur svo með tveimur leikjum en báðir verða þeir í beinni útsendingu í kvöld. Fyrri leikurinn er í Dalhúsum þar sem Fjölnir og Grindavík eigast við en bæði lið eru með tvö stig. Það er svo stórleikur í Njarðvík þar sem heimamenn fáu stjörnuprýtt lið Stjörnunnar í heimsókn en bæði lið hafa verið í nokkrum vandræðum það sem af er leiktíð. Stjarnan er með fjögur stig en Njarðvík einungis tvö. Domino’s Körfuboltakvöld er svo á sínum stað klukkan 22.10 þar sem Kjartan Atli Kjartansson og spekingar hans gera upp umferðina, bæði karla- og kvennamegin. Föstudagsskemmtun sem klikkar aldrei. Fyrir þá sem vilja sinn skammt af fótbolta er ekkert að örvænta því það verður alvöru B-deildarslagur klukkan 19.40 er Barnsley og Bristol mætast. Barnsley er á botninum en Bristol í því sjötta. Dagskrá dagsins sem og komandi daga má auðvitað sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag: 16.30 Bermuda meistaramótið (Stöð 2 Golf) 18.20 Fjölnir - Grindavík (Stöð 2 Sport) 19.40 Barnsley - Bristol (Stöð 2 Sport 2) 20.10 Njarðvík - Stjarnan (Stöð 2 Sport) 22.10 Dominos Körfuboltakvöld (Stöð 2 Sport) 02.30 HSBC meistaramótið (Stöð 2 Sport) 04.00 LPGA meistaramótið (Stöð 2 Sport 4) Dominos-deild karla Enski boltinn Golf Mest lesið Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Fulham - Liverpool | Komast meistararnir aftur á sigurbraut? Enski boltinn Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Enski boltinn Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Fótbolti Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Sport „Einn besti markmaður heims“ Fótbolti Skar sig á klósettinu milli leikja Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Fleiri fréttir Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Manchester City - Chelsea | Stjóralausir í stórleiknum Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Skar sig á klósettinu milli leikja Treysta á óvinaliðið til að tryggja toppsætið: „Ekki séns að ég haldi með þeim“ Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu „Einn besti markmaður heims“ Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Heiðraði fórnarlömb brunans í heimabænum: „Við skíðuðum fyrir þau“ Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Geitungur truflaði úrslitaleik HM í pílu Gæti hætt snemma eins og Björn Borg Dagskráin: Körfuboltakvöld, Doc Zone á sunnudegi og lokumferð NFL Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þessi sigur var rosalega mikilvægur“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin 24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár „Þetta breytir lífinu“ Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Sjá meira
Það er líflegur föstudagur framundan á sportrásum Stöðvar 2 en í kvöld er hægt að horfa á körfubolta, fótbolta og golf. Klukkan 16.30 sýnir Stöð 2 Sport frá Bermúda-meistaramótinu en síðar í nótt verður svo bæði sýnt frá HSCBC meistaramótinu sem og LPGA-mótaröðinni, þeirra sterkustu í heimi. Fimmtu umferðinni í Dominos-deild karla lýkur svo með tveimur leikjum en báðir verða þeir í beinni útsendingu í kvöld. Fyrri leikurinn er í Dalhúsum þar sem Fjölnir og Grindavík eigast við en bæði lið eru með tvö stig. Það er svo stórleikur í Njarðvík þar sem heimamenn fáu stjörnuprýtt lið Stjörnunnar í heimsókn en bæði lið hafa verið í nokkrum vandræðum það sem af er leiktíð. Stjarnan er með fjögur stig en Njarðvík einungis tvö. Domino’s Körfuboltakvöld er svo á sínum stað klukkan 22.10 þar sem Kjartan Atli Kjartansson og spekingar hans gera upp umferðina, bæði karla- og kvennamegin. Föstudagsskemmtun sem klikkar aldrei. Fyrir þá sem vilja sinn skammt af fótbolta er ekkert að örvænta því það verður alvöru B-deildarslagur klukkan 19.40 er Barnsley og Bristol mætast. Barnsley er á botninum en Bristol í því sjötta. Dagskrá dagsins sem og komandi daga má auðvitað sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag: 16.30 Bermuda meistaramótið (Stöð 2 Golf) 18.20 Fjölnir - Grindavík (Stöð 2 Sport) 19.40 Barnsley - Bristol (Stöð 2 Sport 2) 20.10 Njarðvík - Stjarnan (Stöð 2 Sport) 22.10 Dominos Körfuboltakvöld (Stöð 2 Sport) 02.30 HSBC meistaramótið (Stöð 2 Sport) 04.00 LPGA meistaramótið (Stöð 2 Sport 4)
Dominos-deild karla Enski boltinn Golf Mest lesið Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Fulham - Liverpool | Komast meistararnir aftur á sigurbraut? Enski boltinn Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Enski boltinn Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Fótbolti Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Sport „Einn besti markmaður heims“ Fótbolti Skar sig á klósettinu milli leikja Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Fleiri fréttir Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Manchester City - Chelsea | Stjóralausir í stórleiknum Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Skar sig á klósettinu milli leikja Treysta á óvinaliðið til að tryggja toppsætið: „Ekki séns að ég haldi með þeim“ Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu „Einn besti markmaður heims“ Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Heiðraði fórnarlömb brunans í heimabænum: „Við skíðuðum fyrir þau“ Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Geitungur truflaði úrslitaleik HM í pílu Gæti hætt snemma eins og Björn Borg Dagskráin: Körfuboltakvöld, Doc Zone á sunnudegi og lokumferð NFL Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þessi sigur var rosalega mikilvægur“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin 24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár „Þetta breytir lífinu“ Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Sjá meira