Lífið

Júlíana Sara og Andri þyrlu­flug­maður nýtt par

Stefán Árni Pálsson skrifar
Júlíana Sara og Andri eitt fallegasta stjörnupar landsins.
Júlíana Sara og Andri eitt fallegasta stjörnupar landsins.
Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir og þyrluflugmaðurinn Andri Jóhannesson eru nýtt par og hafa þau verið saman síðan í sumar.Júlíana Sara er helst þekkt fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Þær tvær og Venjulegt fólk.Júlíana er einnig byrjuð í útvarpsþættinum Brennslan á FM957 og er hún í þáttunum tvisvar sinnum í viku, á fimmtudögum og föstudögum með Kjartani Atla Kjartanssyni og Rikka G.Sjálf deilir hún fallegri paramynd af þeim á Instagram sem sjá má hér að neðan. Bæði eiga þau tvö börn úr fyrri samböndum.

View this post on Instagram

A post shared by Júlíana Sara (@jsgunnarsdottir) on
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.