Þjálfari Fjölnis skálaði í Pepsi Max: „Gleðjumst yfir því að takmarkinu sé náð“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. september 2019 20:36 Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, var að vonum sáttur eftir að hans menn tryggðu sér sæti í Pepsi Max-deild karla með 1-1 jafntefli gegn Leikni R. í dag. „Úrslitin eru það sem skiptir máli. Þetta var erfiður leikur eins og við vissum að þetta yrði. Leiknir er með gott lið, aðstæður voru erfiðar og það var margt erfitt við leikinn. En við fengum stigið sem við þurftum,“ sagði Ásmundur í samtali við Vísi eftir leikinn á Extra-vellinum í Grafarvogi í dag. „Auðvitað hefðum við viljað vinna leikinn en gleðjumst yfir því að takmarkinu sé náð.“ Ásmundur var hinn kátasti í viðtalinu og skálaði í Pepsi Max, að sjálfsögðu. „Við erum með nokkra sem hafa spilað áður í efstu deild en engu að síður höfum við notað marga unga leikmenn. Það er góð blanda í liðinu,“ sagði Ásmundur aðspurður um möguleika Fjölnis í Pepsi Max-deildinni á næsta tímabili. „Þetta verður bara að koma í ljós. Það er langur vetur framundan og við skoðum hvað við getum gert í framhaldinu.“ Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá viðtalið við Ásmund auk viðtals við Jóhann Árna Gunnarsson og Guðmund Karl Guðmundsson. Þá má sjá Fjölnismenn fagna inni í búningsklefa eftir leik. Inkasso-deildin Tengdar fréttir Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Næstsíðasta umferð Inkasso-deildar karla fór fram í dag. 14. september 2019 15:56 Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Sjá meira
Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, var að vonum sáttur eftir að hans menn tryggðu sér sæti í Pepsi Max-deild karla með 1-1 jafntefli gegn Leikni R. í dag. „Úrslitin eru það sem skiptir máli. Þetta var erfiður leikur eins og við vissum að þetta yrði. Leiknir er með gott lið, aðstæður voru erfiðar og það var margt erfitt við leikinn. En við fengum stigið sem við þurftum,“ sagði Ásmundur í samtali við Vísi eftir leikinn á Extra-vellinum í Grafarvogi í dag. „Auðvitað hefðum við viljað vinna leikinn en gleðjumst yfir því að takmarkinu sé náð.“ Ásmundur var hinn kátasti í viðtalinu og skálaði í Pepsi Max, að sjálfsögðu. „Við erum með nokkra sem hafa spilað áður í efstu deild en engu að síður höfum við notað marga unga leikmenn. Það er góð blanda í liðinu,“ sagði Ásmundur aðspurður um möguleika Fjölnis í Pepsi Max-deildinni á næsta tímabili. „Þetta verður bara að koma í ljós. Það er langur vetur framundan og við skoðum hvað við getum gert í framhaldinu.“ Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá viðtalið við Ásmund auk viðtals við Jóhann Árna Gunnarsson og Guðmund Karl Guðmundsson. Þá má sjá Fjölnismenn fagna inni í búningsklefa eftir leik.
Inkasso-deildin Tengdar fréttir Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Næstsíðasta umferð Inkasso-deildar karla fór fram í dag. 14. september 2019 15:56 Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Sjá meira
Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Næstsíðasta umferð Inkasso-deildar karla fór fram í dag. 14. september 2019 15:56