Vara bandaríska íþróttafólkið við því að mótmæla á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2019 15:00 Sleggjukastarinn Gwen Berry mótmælti á Pan-American leikunum í Lima í Perú. Getty/Toru Hanai Bandaríska íþróttaforystan mun ekki sýna neina þolinmæði eða miskunn taki íþróttafólk þeirra upp á því að vera með pólitísk mótmæli á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári. Bandaríska íþróttafólkið hefur verið varað við að það muni hafa afleiðingar fyrir þau reyni þau eitthvað slíkt næsta sumar. Þessi yfirlýsing kemur fram eftir að tveir íþróttamenn mótmæltu á verðlaunapalli á Pan-American leikunum í Lima í Perú.American athletes have been warned by Team USA chiefs they will face "consequences" if they stage political protests at next year's Olympic Games. More https://t.co/VS9YXnEGhmpic.twitter.com/tv7UqnWJAh — BBC Sport (@BBCSport) August 22, 2019Skylmingarmaðurinn Race Imboden og sleggjukastarinn Gwen Berry eru bæði á tólf mánaða skilorði eftir mótmæli sín. AP news komst yfir bréf sem íþróttafólkið fékk sent þar sem Sarah Hirshland, framkvæmdastjóri bandarísku Ólympíunefndarinnar, sagði meðal annars að hún beri virðingu fyrir sjónarmiðum íþróttafólks en að þetta hafi hvorki verið staður né stund til að láta þau í ljós. Race Imboden fór niður á hné þegar þjóðsöngurinn var spilaður í verðlaunaafhendingu sinni en Gwen Berry setti hnefann upp í loft. Bæði sögðust þau vera að mótmæla óréttlæti og mismunun í bandarísku þjóðfélagi. Næsta sumar verður mjög stutt í forsetakosningar og því mikið í gangi í bandarískri pólitík. Það er því ekkert skrýtið að yfirmenn bandaríska Ólympíuliðsins hafi áhyggjur af hugsanlegum mótmælum síns íþróttafólks. Allir íþróttamenn verða að skrifa undir plagg þar sem þeir samþykkja það að vera ekki með mótmæli á Ólympíuleikum eða Pan-American leikum hvort sem þau eru pólitísk, trúarleg eða tengjast kynþáttum. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Axel heldur fast í toppsætið Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
Bandaríska íþróttaforystan mun ekki sýna neina þolinmæði eða miskunn taki íþróttafólk þeirra upp á því að vera með pólitísk mótmæli á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári. Bandaríska íþróttafólkið hefur verið varað við að það muni hafa afleiðingar fyrir þau reyni þau eitthvað slíkt næsta sumar. Þessi yfirlýsing kemur fram eftir að tveir íþróttamenn mótmæltu á verðlaunapalli á Pan-American leikunum í Lima í Perú.American athletes have been warned by Team USA chiefs they will face "consequences" if they stage political protests at next year's Olympic Games. More https://t.co/VS9YXnEGhmpic.twitter.com/tv7UqnWJAh — BBC Sport (@BBCSport) August 22, 2019Skylmingarmaðurinn Race Imboden og sleggjukastarinn Gwen Berry eru bæði á tólf mánaða skilorði eftir mótmæli sín. AP news komst yfir bréf sem íþróttafólkið fékk sent þar sem Sarah Hirshland, framkvæmdastjóri bandarísku Ólympíunefndarinnar, sagði meðal annars að hún beri virðingu fyrir sjónarmiðum íþróttafólks en að þetta hafi hvorki verið staður né stund til að láta þau í ljós. Race Imboden fór niður á hné þegar þjóðsöngurinn var spilaður í verðlaunaafhendingu sinni en Gwen Berry setti hnefann upp í loft. Bæði sögðust þau vera að mótmæla óréttlæti og mismunun í bandarísku þjóðfélagi. Næsta sumar verður mjög stutt í forsetakosningar og því mikið í gangi í bandarískri pólitík. Það er því ekkert skrýtið að yfirmenn bandaríska Ólympíuliðsins hafi áhyggjur af hugsanlegum mótmælum síns íþróttafólks. Allir íþróttamenn verða að skrifa undir plagg þar sem þeir samþykkja það að vera ekki með mótmæli á Ólympíuleikum eða Pan-American leikum hvort sem þau eru pólitísk, trúarleg eða tengjast kynþáttum.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Axel heldur fast í toppsætið Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti