Byggingarlóðir gefnar í Sveitarfélaginu Hornafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. ágúst 2019 19:30 Um tuttugu og fimm ný íbúðarhúsnæði eru nú í byggingu í Sveitarfélaginu Hornafirði, langflest á Höfn. Ástæðuna fyrir þessari miklu uppbyggingu má meðal annars rekja til þess að bæjarstjórn samþykkti að gefa allar nýjar lóðir undir nýbyggingar í sveitarfélaginu. Á Höfn búa um 1800 manns en í sveitarfélaginu öllu um 2200 manns. Mikið er byggt á Höfn um þessar myndir í nýju hverfi þar sem ungar fjölskyldur eru aðallega að byggja sér framtíðarhúsnæði. Atvinnuástand er gott í sveitarfélaginu og mannlífið blómstrar sem aldrei fyrr. Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar.Mynd/Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Fyrir um þremur árum síðan tók bæjarstjórn ákvörðum um að gefa lóðir á þessu svæði hér. Það var hvatning til uppbyggingar og síðan þá eru bara þrjár lóðir held ég eftir til úthlutunar þannig að það eru í kringum 20 til 25 hús í uppbyggingu í sveitarfélaginu öllu, sem er frábær viðsnúningur því það hafði ekki verið byggð það mörg hús hér á undanförnum árum,“ segir Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar.Nú eru um tuttugu ný hús í byggingu á Höfn og um fimm annars staðar í sveitarfélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Matthildur segir að það sé fjölgun í sveitarfélaginu og það hafi vantað húsnæði og því sé sérstaklega ánægjulegt að sjá fullt af nýjum húsum í byggingu.En hvaða fólk er aðallega að flytja í nýju húsin? „Það eru mest íbúar sem hafa búið hér til margra ára, svolítið af fólki sem er að minnka við sig og fara í smærri hús og losa sig við stærra húsnæði, þannig að það hefur kannski vantað smærra húsnæði fyrir það fólk sem hefur ekkert að gera með stærra húsnæði lengur. Þetta eru mest bara heimamenn,“ segir Matthildur. Hornafjörður Húsnæðismál Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Sjá meira
Um tuttugu og fimm ný íbúðarhúsnæði eru nú í byggingu í Sveitarfélaginu Hornafirði, langflest á Höfn. Ástæðuna fyrir þessari miklu uppbyggingu má meðal annars rekja til þess að bæjarstjórn samþykkti að gefa allar nýjar lóðir undir nýbyggingar í sveitarfélaginu. Á Höfn búa um 1800 manns en í sveitarfélaginu öllu um 2200 manns. Mikið er byggt á Höfn um þessar myndir í nýju hverfi þar sem ungar fjölskyldur eru aðallega að byggja sér framtíðarhúsnæði. Atvinnuástand er gott í sveitarfélaginu og mannlífið blómstrar sem aldrei fyrr. Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar.Mynd/Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Fyrir um þremur árum síðan tók bæjarstjórn ákvörðum um að gefa lóðir á þessu svæði hér. Það var hvatning til uppbyggingar og síðan þá eru bara þrjár lóðir held ég eftir til úthlutunar þannig að það eru í kringum 20 til 25 hús í uppbyggingu í sveitarfélaginu öllu, sem er frábær viðsnúningur því það hafði ekki verið byggð það mörg hús hér á undanförnum árum,“ segir Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar.Nú eru um tuttugu ný hús í byggingu á Höfn og um fimm annars staðar í sveitarfélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Matthildur segir að það sé fjölgun í sveitarfélaginu og það hafi vantað húsnæði og því sé sérstaklega ánægjulegt að sjá fullt af nýjum húsum í byggingu.En hvaða fólk er aðallega að flytja í nýju húsin? „Það eru mest íbúar sem hafa búið hér til margra ára, svolítið af fólki sem er að minnka við sig og fara í smærri hús og losa sig við stærra húsnæði, þannig að það hefur kannski vantað smærra húsnæði fyrir það fólk sem hefur ekkert að gera með stærra húsnæði lengur. Þetta eru mest bara heimamenn,“ segir Matthildur.
Hornafjörður Húsnæðismál Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Sjá meira