Bílsprengja kostar tuttugu manns lífið í Kaíró Andri Eysteinsson skrifar 5. ágúst 2019 17:49 Frá vettvangi í Kaíró. Getty/ Jonathan Rashad Tuttugu eru látnir í höfuðborg Egyptalands, Kaíró, eftir að bílsprengja sprakk við sjúkrahús í miðborg Kaíró, rétt við bakka Nílar. Guardian greinir frá. Egypska innanríkisráðuneytið segir að bíll sem innihélt mikið magn sprengiefna hafi ekið rakleitt inn í aðvífandi umferð. Bíllinn lenti í árekstri við þrjá bíla sem óku á móti og hrinti það af stað sprengingunni. Talsverðar skemmdir urðu á nærliggjandi sjúkrahúsi sem olli því að rýma þurfti hluta byggingarinnar en sjúkrahúsið hýsir fremstu krabbameinsdeild Kaíró. Ráðuneytið telur líklegt að samtökin Hasm standi að baki verknaðinum og segir að einn meðlimur samtakanna hafi verið handtekinn í tengslum við sprenginguna. 42 sjúkrabílar voru sendir á vettvang og hlúðu að hinum særðu en 47 eru sagðir hafa orðið fyrir áverkum og eru fjórir alvarlega slasaðir. Staðfest hefur verið að tuttugu hafi látist en leit stendur yfir í ánni Níl að fleiri fórnarlömbum. Egyptaland Tengdar fréttir Tuttugu látnir eftir bruna á lestarstöð í Kaíró Eldurinn kom upp þegar lest var ekið á brautarpall. 27. febrúar 2019 10:00 Ferðamenn slasaðir eftir sprengingu nærri pýramídunum í Giza 16 eru slasaðir hið minnsta eftir að sprengja sprakk í námunda við rútu, fulla af ferðamönnum í Egyptalandi. 19. maí 2019 13:30 Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira
Tuttugu eru látnir í höfuðborg Egyptalands, Kaíró, eftir að bílsprengja sprakk við sjúkrahús í miðborg Kaíró, rétt við bakka Nílar. Guardian greinir frá. Egypska innanríkisráðuneytið segir að bíll sem innihélt mikið magn sprengiefna hafi ekið rakleitt inn í aðvífandi umferð. Bíllinn lenti í árekstri við þrjá bíla sem óku á móti og hrinti það af stað sprengingunni. Talsverðar skemmdir urðu á nærliggjandi sjúkrahúsi sem olli því að rýma þurfti hluta byggingarinnar en sjúkrahúsið hýsir fremstu krabbameinsdeild Kaíró. Ráðuneytið telur líklegt að samtökin Hasm standi að baki verknaðinum og segir að einn meðlimur samtakanna hafi verið handtekinn í tengslum við sprenginguna. 42 sjúkrabílar voru sendir á vettvang og hlúðu að hinum særðu en 47 eru sagðir hafa orðið fyrir áverkum og eru fjórir alvarlega slasaðir. Staðfest hefur verið að tuttugu hafi látist en leit stendur yfir í ánni Níl að fleiri fórnarlömbum.
Egyptaland Tengdar fréttir Tuttugu látnir eftir bruna á lestarstöð í Kaíró Eldurinn kom upp þegar lest var ekið á brautarpall. 27. febrúar 2019 10:00 Ferðamenn slasaðir eftir sprengingu nærri pýramídunum í Giza 16 eru slasaðir hið minnsta eftir að sprengja sprakk í námunda við rútu, fulla af ferðamönnum í Egyptalandi. 19. maí 2019 13:30 Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira
Tuttugu látnir eftir bruna á lestarstöð í Kaíró Eldurinn kom upp þegar lest var ekið á brautarpall. 27. febrúar 2019 10:00
Ferðamenn slasaðir eftir sprengingu nærri pýramídunum í Giza 16 eru slasaðir hið minnsta eftir að sprengja sprakk í námunda við rútu, fulla af ferðamönnum í Egyptalandi. 19. maí 2019 13:30