Innlent

Mal­bikunar­fram­kvæmdir á Hellis­heiði

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Frá framkvæmdum á Hellisheiði fyrr á árinu.
Frá framkvæmdum á Hellisheiði fyrr á árinu. vísir/friðrik þór

Verið er að malbika á Hellisheiði í dag og fram á miðnætti annað kvöld.

Því er lokað til vesturs frá Hveragerði að Hellisheiðarvirkjun en hjáleið er um Þrengslin. Opið er fyrir umferð til austurs.

Í tilkynningu frá Malbikunarstöðinni Hlaðbær Colas sem sér um verkefnið verður malbikað til klukkan fjögur í nótt.

Svo verður aftur hafist handa klukkan sex í fyrramálið og malbikað til klukkan tólf á miðnætti.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.