Gekk inn í hringinn eins og Apollo Creed Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júní 2019 11:30 Fury var í miklu stuði í nótt. vísir/getty Englendingurinn Tyson Fury sigraði Þjóðverjann Tom Schwarz í þungavigtarbardaga þeirra í nótt. Þetta var í fyrsta sinn sem Fury berst í Las Vegas og fyrsti bardagi hans eftir að hann skrifaði undir risasamning við ESPN. Fury var í miklu stuði í nótt, gerði sitt til að skemmta áhorfendum í MGM Grand Garden Arena og varð vel ágengt. Hann leitaði í smiðju Apollos Creed úr Rocky-myndunum. Fury keppti í stuttubuxum í bandarísku fánalitunum og var með hatt og í slopp eins og Creed var í þegar hann gekk inn í salinn í nótt.Carl Weathers fór með hlutverk Apollos Creed fyrstu fjórum Rocky-myndunum.vísir/gettyInngöngulagið hans var „Living in America“ með James Brown, sama lag og var flutt fyrir bardagann örlagaríka milli Creeds og Ivans Drago í fjórðu Rocky-myndinni. Það var þó öllu minni dramatík í hringnum í Las Vegas í nótt. Fury var mun sterkari og vann með tæknilegu rothöggi í annarri lotu. Eftir bardagann greip hann hljóðnema og söng Aerosmith-slagarann „I Don't Want to Miss a Thing“. Þetta var fyrsta tap Schwarz á ferlinum. Fury er hins vegar ósigraður. Hann vonast eftir öðru tækifæri til að berjast við Deontay Wilder en þeir gerðu umdeilt jafntefli í Staples Center í Los Angeles á síðasta ári. Fury tekur einn bardaga í haust en gæti mætt Wilder snemma á næsta ári. Box Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Dagskráin: Meistaradeildin og Njarðvík fær Keflavík í heimsókn EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Sjá meira
Englendingurinn Tyson Fury sigraði Þjóðverjann Tom Schwarz í þungavigtarbardaga þeirra í nótt. Þetta var í fyrsta sinn sem Fury berst í Las Vegas og fyrsti bardagi hans eftir að hann skrifaði undir risasamning við ESPN. Fury var í miklu stuði í nótt, gerði sitt til að skemmta áhorfendum í MGM Grand Garden Arena og varð vel ágengt. Hann leitaði í smiðju Apollos Creed úr Rocky-myndunum. Fury keppti í stuttubuxum í bandarísku fánalitunum og var með hatt og í slopp eins og Creed var í þegar hann gekk inn í salinn í nótt.Carl Weathers fór með hlutverk Apollos Creed fyrstu fjórum Rocky-myndunum.vísir/gettyInngöngulagið hans var „Living in America“ með James Brown, sama lag og var flutt fyrir bardagann örlagaríka milli Creeds og Ivans Drago í fjórðu Rocky-myndinni. Það var þó öllu minni dramatík í hringnum í Las Vegas í nótt. Fury var mun sterkari og vann með tæknilegu rothöggi í annarri lotu. Eftir bardagann greip hann hljóðnema og söng Aerosmith-slagarann „I Don't Want to Miss a Thing“. Þetta var fyrsta tap Schwarz á ferlinum. Fury er hins vegar ósigraður. Hann vonast eftir öðru tækifæri til að berjast við Deontay Wilder en þeir gerðu umdeilt jafntefli í Staples Center í Los Angeles á síðasta ári. Fury tekur einn bardaga í haust en gæti mætt Wilder snemma á næsta ári.
Box Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Dagskráin: Meistaradeildin og Njarðvík fær Keflavík í heimsókn EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti