Jón Axel íþróttamaður ársins hjá Davidson Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. maí 2019 10:00 Jón Axel Guðmundsson er að uppskera. Vísir/Getty Jón Axel Guðmundsson, landsliðsmaður í körfubolta, var útnefndur íþróttamaður ársins í karlaflokki hjá Davidson-háskólanum í nótt þegar að íþróttalífið hjá þessum mikla íþróttaskóla var gert upp á lokahófinu. Þetta er mikil viðurkenning fyrir Jón Axel sem hann á svo sannarlega skilið en Grindvíkingurinn fór á kostum fyrir körfuboltalið Davidson í vetur en liðið hafnaði í öðru sæti ACC-deildarinnar með fjórtán sigra og fjögur töp en í heildina vann liðið 24 leiki og tapaði tíu. Jón Axel skoraði 17 stig að meðaltali í leik, tók 7,3 fráköst, gaf fimm stoðsendingar og var með 46 prósent skotnýtingu en hann leiddi nánast alla tölfræðiflokka hjá sínu liði. Þá var hann fyrsti leikmaður Davidson í 46 ár til að ná þrennu í leik. Íslenski landsliðsmaðurinn hefur sett stefnuna á nýliðaval NBA-deildarinnar en hann spilaði með Davidson-háskólanum í mars-fárinu sem er úrslitakeppni háskólaboltans. Þar var eftir honum tekið enda frammistaða Jóns framúrskarandi á tímabilinu.Male Athlete of the Year:From @DavidsonMBB, Jon Axel Gudmundsson! pic.twitter.com/KERl5pu4k3— Davidson Athletics (@DavidsonWildcat) May 7, 2019 Körfubolti Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira
Jón Axel Guðmundsson, landsliðsmaður í körfubolta, var útnefndur íþróttamaður ársins í karlaflokki hjá Davidson-háskólanum í nótt þegar að íþróttalífið hjá þessum mikla íþróttaskóla var gert upp á lokahófinu. Þetta er mikil viðurkenning fyrir Jón Axel sem hann á svo sannarlega skilið en Grindvíkingurinn fór á kostum fyrir körfuboltalið Davidson í vetur en liðið hafnaði í öðru sæti ACC-deildarinnar með fjórtán sigra og fjögur töp en í heildina vann liðið 24 leiki og tapaði tíu. Jón Axel skoraði 17 stig að meðaltali í leik, tók 7,3 fráköst, gaf fimm stoðsendingar og var með 46 prósent skotnýtingu en hann leiddi nánast alla tölfræðiflokka hjá sínu liði. Þá var hann fyrsti leikmaður Davidson í 46 ár til að ná þrennu í leik. Íslenski landsliðsmaðurinn hefur sett stefnuna á nýliðaval NBA-deildarinnar en hann spilaði með Davidson-háskólanum í mars-fárinu sem er úrslitakeppni háskólaboltans. Þar var eftir honum tekið enda frammistaða Jóns framúrskarandi á tímabilinu.Male Athlete of the Year:From @DavidsonMBB, Jon Axel Gudmundsson! pic.twitter.com/KERl5pu4k3— Davidson Athletics (@DavidsonWildcat) May 7, 2019
Körfubolti Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira