Jón Axel dregur sig út úr nýliðavalinu og snýr aftur til Davidson Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2019 14:33 Jón Axel í leik með Davidson. Hann var valinn bestur í A10 riðlinum sem Davidson leikur í. vísir/getty Jón Axel Guðmundsson hefur dregið sig út úr nýliðavali NBA-deildarinnar sem fer fram í næsta mánuði. Þetta staðfesti Bob McKillop, þjálfari Davidson. Jón Axel mun því leika með Davidson á næsta tímabili sem verður hans fjórða og síðasta með háskólaliðinu. Allir fimm byrjunarliðsmenn Davidson á síðasta tímabili munu leika með því næsta vetur..@DavidsonMBB’s Kellan Grady and Jon Axel Gudmundsson withdrawing from NBA draft, according to coach Bob McKillop. Means Wildcats will return 5 starters from last season’s 24-win team. — David Scott (@davidscott14) May 27, 2019 Jón Axel æfði hjá Sacramento Kings og Utah Jazz í síðustu viku til að sýna sig og sanna fyrir nýliðavalið. Hann verður þó ekki í hópi þeirra leikmanna sem liðin 30 í NBA-deildinni geta valið 20. júní næstkomandi. Grindvíkingurinn lék afar vel með Davidson á síðasta tímabili og var valinn besti leikmaður Atlantic 10 riðilsins og í úrvalslið hans. Jón Axel var jafnframt útnefndur íþróttamaður ársins í karlaflokki hjá Davidson. Jón Axel var með 16,9 stig, 7,3 fráköst og 4,8 stoðsendingar að meðaltali í leik í vetur. Körfubolti NBA Tengdar fréttir „Good-mund-son“ æfir með Utah Jazz í dag Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson heldur áfram að flakka á milli NBA-liðanna í Bandaríkjunum en hann er að kynna sig fyrir liðunum fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar í næsta mánuði. 24. maí 2019 12:00 Jón Axel æfir hjá Sacramento Kings Grindvíkingurinn fær að sýna sig og sanna fyrir forráðamönnum NBA-liðsins Sacramento Kings á morgun. 19. maí 2019 11:31 Jón Axel setur stefnuna á nýliðaval NBA Grindvíkingurinn tekur sénsinn. 17. apríl 2019 18:36 Jón Axel við bandarísku blaðamennina: Pabbi spilaði á móti Dirk Nowitzki þegar hann var 17 ára Jón Axel Guðmundsson hitti blaðamenn eftir æfingu með Sacramento Kings og félagið sýndi viðtalið við íslenska bakvörðinn á samfélagsmiðlum sínum. 21. maí 2019 10:30 Jón Axel íþróttamaður ársins hjá Davidson Grindvíkingurinn fór á kostum í bandaríska háskólakörfuboltanum í vetur. 7. maí 2019 10:00 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira
Jón Axel Guðmundsson hefur dregið sig út úr nýliðavali NBA-deildarinnar sem fer fram í næsta mánuði. Þetta staðfesti Bob McKillop, þjálfari Davidson. Jón Axel mun því leika með Davidson á næsta tímabili sem verður hans fjórða og síðasta með háskólaliðinu. Allir fimm byrjunarliðsmenn Davidson á síðasta tímabili munu leika með því næsta vetur..@DavidsonMBB’s Kellan Grady and Jon Axel Gudmundsson withdrawing from NBA draft, according to coach Bob McKillop. Means Wildcats will return 5 starters from last season’s 24-win team. — David Scott (@davidscott14) May 27, 2019 Jón Axel æfði hjá Sacramento Kings og Utah Jazz í síðustu viku til að sýna sig og sanna fyrir nýliðavalið. Hann verður þó ekki í hópi þeirra leikmanna sem liðin 30 í NBA-deildinni geta valið 20. júní næstkomandi. Grindvíkingurinn lék afar vel með Davidson á síðasta tímabili og var valinn besti leikmaður Atlantic 10 riðilsins og í úrvalslið hans. Jón Axel var jafnframt útnefndur íþróttamaður ársins í karlaflokki hjá Davidson. Jón Axel var með 16,9 stig, 7,3 fráköst og 4,8 stoðsendingar að meðaltali í leik í vetur.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir „Good-mund-son“ æfir með Utah Jazz í dag Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson heldur áfram að flakka á milli NBA-liðanna í Bandaríkjunum en hann er að kynna sig fyrir liðunum fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar í næsta mánuði. 24. maí 2019 12:00 Jón Axel æfir hjá Sacramento Kings Grindvíkingurinn fær að sýna sig og sanna fyrir forráðamönnum NBA-liðsins Sacramento Kings á morgun. 19. maí 2019 11:31 Jón Axel setur stefnuna á nýliðaval NBA Grindvíkingurinn tekur sénsinn. 17. apríl 2019 18:36 Jón Axel við bandarísku blaðamennina: Pabbi spilaði á móti Dirk Nowitzki þegar hann var 17 ára Jón Axel Guðmundsson hitti blaðamenn eftir æfingu með Sacramento Kings og félagið sýndi viðtalið við íslenska bakvörðinn á samfélagsmiðlum sínum. 21. maí 2019 10:30 Jón Axel íþróttamaður ársins hjá Davidson Grindvíkingurinn fór á kostum í bandaríska háskólakörfuboltanum í vetur. 7. maí 2019 10:00 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira
„Good-mund-son“ æfir með Utah Jazz í dag Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson heldur áfram að flakka á milli NBA-liðanna í Bandaríkjunum en hann er að kynna sig fyrir liðunum fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar í næsta mánuði. 24. maí 2019 12:00
Jón Axel æfir hjá Sacramento Kings Grindvíkingurinn fær að sýna sig og sanna fyrir forráðamönnum NBA-liðsins Sacramento Kings á morgun. 19. maí 2019 11:31
Jón Axel við bandarísku blaðamennina: Pabbi spilaði á móti Dirk Nowitzki þegar hann var 17 ára Jón Axel Guðmundsson hitti blaðamenn eftir æfingu með Sacramento Kings og félagið sýndi viðtalið við íslenska bakvörðinn á samfélagsmiðlum sínum. 21. maí 2019 10:30
Jón Axel íþróttamaður ársins hjá Davidson Grindvíkingurinn fór á kostum í bandaríska háskólakörfuboltanum í vetur. 7. maí 2019 10:00