Sara efst eftir fyrri daginn í London Anton Ingi Leifsson skrifar 23. febrúar 2019 20:51 Sara nær vonandi að halda uppteknum hætti á morgun. MYND/INSTAGRAM/SARASIGMUNDS Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir leiðir eftir fyrri daginn á Crossfit-keppnini, Strength in Depth, sem haldinn er í London um helgina en þrír íslenskir keppendur eru á mótinu. Sigurvegari helgarinnar fær sæti á heimsleikunum sem fara fram í Madison í ágústmánuði á þessum ári en Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur nú þegar tryggt sér sæti á heimsleikunum. Ragnheiður byrjaði vel því hún vann fyrstu greinina og fékk fyrir það hundrað stig en hun tók flestar endurtekningar eða 350 talsins. Næstar voru með um 330 endurtekningar. Í grein númer tvö lenti Sara í öðru sæti og fékk fyrir það 94 stig en hún er því á toppnum eftir fyrri daginn en í öðru sætinu er Jamie Green, Ástrali, sem er einungis tuttugu stigum á eftir Söru. Þuríður Erla Helgadóttir er í sjöunda sætinu samanlagt en hún var í þrettánda sætinu í fyrri greininni. Hún náði hins vegar að hífa sig upp töfluna fyrir grein númer tvö og endaði í fimmta sætinu í þeirri grein. Þriðji og síðasti íslenski keppandinn er svo í 36. sæti en það er Björk Óðinsdóttir. Hún endaði í sextánda sæti í fyrri greininni en áði sér ekki á strik í annarri grein og kom í mark númer 38. Síðari dagurinn fer fram á morgun og það verður fróðlegt að sjá hvort að Ragnheiður Sara verður önnur íslenska stelpan til þess að tryggja sér sæti á heimsleikunum. View this post on Instagram @strengthindepthuk In the spirit of the @crossfitgames Open, Event 1 for the elite individuals is 19.1. Owned by four-times Games athletes, @sarasigmunds won the event 20 reps clear of @dellespeegle and @jgreenewod This solid performance takes her to the top of the current submitted scores on the Open leaderboard. Will she hold onto this lead this weekend and gain an invite to the 2019 Reebok @crossfitgames ? Event 1 - 19.1⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ 1st Sara Sigmundsdottir (350 reps) 2nd Dani Speegle (330 reps) 2nd Jamie Greene (330 reps) 3rd Emma McQuaid (324 reps) ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ @petewilliamsonphotography @crossfitgames @reebokuk #CFSiD #crossfitgames #fittestonearth #sanctionals #19point1 - Visit strengthindepth.com to watch. A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Feb 23, 2019 at 12:21pm PST CrossFit Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir leiðir eftir fyrri daginn á Crossfit-keppnini, Strength in Depth, sem haldinn er í London um helgina en þrír íslenskir keppendur eru á mótinu. Sigurvegari helgarinnar fær sæti á heimsleikunum sem fara fram í Madison í ágústmánuði á þessum ári en Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur nú þegar tryggt sér sæti á heimsleikunum. Ragnheiður byrjaði vel því hún vann fyrstu greinina og fékk fyrir það hundrað stig en hun tók flestar endurtekningar eða 350 talsins. Næstar voru með um 330 endurtekningar. Í grein númer tvö lenti Sara í öðru sæti og fékk fyrir það 94 stig en hún er því á toppnum eftir fyrri daginn en í öðru sætinu er Jamie Green, Ástrali, sem er einungis tuttugu stigum á eftir Söru. Þuríður Erla Helgadóttir er í sjöunda sætinu samanlagt en hún var í þrettánda sætinu í fyrri greininni. Hún náði hins vegar að hífa sig upp töfluna fyrir grein númer tvö og endaði í fimmta sætinu í þeirri grein. Þriðji og síðasti íslenski keppandinn er svo í 36. sæti en það er Björk Óðinsdóttir. Hún endaði í sextánda sæti í fyrri greininni en áði sér ekki á strik í annarri grein og kom í mark númer 38. Síðari dagurinn fer fram á morgun og það verður fróðlegt að sjá hvort að Ragnheiður Sara verður önnur íslenska stelpan til þess að tryggja sér sæti á heimsleikunum. View this post on Instagram @strengthindepthuk In the spirit of the @crossfitgames Open, Event 1 for the elite individuals is 19.1. Owned by four-times Games athletes, @sarasigmunds won the event 20 reps clear of @dellespeegle and @jgreenewod This solid performance takes her to the top of the current submitted scores on the Open leaderboard. Will she hold onto this lead this weekend and gain an invite to the 2019 Reebok @crossfitgames ? Event 1 - 19.1⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ 1st Sara Sigmundsdottir (350 reps) 2nd Dani Speegle (330 reps) 2nd Jamie Greene (330 reps) 3rd Emma McQuaid (324 reps) ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ @petewilliamsonphotography @crossfitgames @reebokuk #CFSiD #crossfitgames #fittestonearth #sanctionals #19point1 - Visit strengthindepth.com to watch. A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Feb 23, 2019 at 12:21pm PST
CrossFit Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira