Tónlist

Elli Grill frumsýnir nýtt myndband

Stefán Árni Pálsson skrifar
Elli tekur þátt í Söngvakeppninni um næstu helgi.
Elli tekur þátt í Söngvakeppninni um næstu helgi.

Í dag sendir tónlistarmaðurinn Elli Grill frá sér nýtt myndband við lagið ÁETTA MÁETTA sem er að finna á plötu hans Pottþétt Elli Grill sem kom út í fyrra.

Elli Grill mun flytja lagið Jeijo, eftir Barða Jóhannsson í Bang Gang, ásamt Skaða og Glym í Söngvakeppninni næsta laugardagskvöld.

Elli Grill er þekktur fyrir einstakan stíl í tónlist og textagerð en hann hefur meðal annars gefið út lag með inversku popp prinsessunni Leoncie ásamt því var platan hans pottþétt Elli Grill valin sem plata ársins á Kraums verðlaunum 2018.

Hér að neðan má sjá myndbandið sem Elli Grill frumsýnir á Vísi í dag.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.